brekkukot.wordpress.com
A B C D | Bloggað úr Brekkukoti
https://brekkukot.wordpress.com/2012/02/16/a-b-c-d
Hugmyndir fyrir heimilið og allt hitt…. Að búa í Brekkkoti. Hunangsfingur með sítrónuglassúr →. Febrúar 16, 2012. Þessi færsla var birt þann Óflokkað. Bókamerkið varanlega slóð. Hunangsfingur með sítrónuglassúr →. 2 responses to “ A B C D. Febrúar 19, 2012 kl. 21:47. Febrúar 22, 2012 kl. 21:43. Færðu inn athugasemd Hætta við svar. Bættu þínum ummælum við hér. Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:. Póstfang verður ekki birt. Lífið út á landi.
obbosi.wordpress.com
Páskar |
https://obbosi.wordpress.com/2011/04/22/paskar
Laquo; Blóma eyrnabönd. Veggskraut – Fiðrildi. Ég er nú ekki mikið fyrir páskaskraut, en finnst voðalega gaman að gera svona smá fínt. Ég gerði þessa kanínu. Fyrir páskana í fyrra og ákvað að skella í eina skær bleika. Núna Þetta verk tekur enga stund og það er alltaf svo gaman að sjá hvernig þæfingin kemur út! Ég heklaði fullt af gulum blómum og límdi á greinarnar, sést ekki vel á myndum en þetta kemur rosalega vel út🙂. Hérna er uppskriftin af kanínunni: Kanína. Fitjið upp 36 lykkjur. Í næstu umferðum ...
brekkukot.wordpress.com
Rice Krispies | Bloggað úr Brekkukoti
https://brekkukot.wordpress.com/2012/01/04/rice-krispies
Hugmyndir fyrir heimilið og allt hitt…. Að búa í Brekkkoti. Stop Motion →. Janúar 4, 2012. Eftirlæti allra barna og eitthvað sem fullorðnir stelast til að fá sér af í öllum barnaafmælum, Rice Krispies kökur geta ekki klikkað. Mamma gerði kransakökur úr þessu einfalda hráefni fyrir fermingar okkar systkina og vakti alltaf mikla lukku þar sem marsipan er ekki mitt eftirlæti. Eftirfarandi er uppskrift sem er lausari í sér en uppskriftin hennar mömmu, en engu að síður mjög góð:. Og merkt einfaldur bakstur.
brekkukot.wordpress.com
Hönnunarmars – fyrir hana | Bloggað úr Brekkukoti
https://brekkukot.wordpress.com/2012/04/05/honnunarmars-fyrir-hana
Hugmyndir fyrir heimilið og allt hitt…. Að búa í Brekkkoti. Hönnunarmars – fyrir börnin. Hönnunarmars – fyrir hana. Apríl 5, 2012. Hefði ég haft ótakmarkað fjármagn á Hönnunarmars hefði ég örugglega þurft heila kerru undir allt það sem ég gat hugsað mér að eignast. Þessa hönnun/vörur hefði ég gjarnan viljað hafa með mér heim:. Koma í mörgum litum og tveimur stærðum og fást í Hrím. Sláin Arna frá Geysi. Vermir á köldum sumarkvöldum. Er geðsjúklega flott í ár. Tryllt munstur í nýju klútalínu GoWithJan.
brekkukot.wordpress.com
Hönnunarmars – fyrir börnin | Bloggað úr Brekkukoti
https://brekkukot.wordpress.com/2012/04/01/honnunarmars-fyrir-bornin
Hugmyndir fyrir heimilið og allt hitt…. Að búa í Brekkkoti. Hönnunarmars – fyrir hana →. Hönnunarmars – fyrir börnin. Apríl 1, 2012. Um síðustu helgi þræddi ég Hönnunarmars og drakk í mig menningu og fallega hönnun. Stemningin var með ólíkindum, margt um mannin og heilmargt að sjá. Mér datt í hug að setja inn nokkra pósta með því helsta sem fyrir augu bar bæði á sýningum og í hinum ýmsu verlsunum. Fallegar tréfígúrur eftir marún design. Leikstaður fyrir börn – samstarf þriggja hönnuða. Lífið út á landi.
brekkukot.wordpress.com
Stop Motion | Bloggað úr Brekkukoti
https://brekkukot.wordpress.com/2012/01/22/stop-motion
Hugmyndir fyrir heimilið og allt hitt…. Að búa í Brekkkoti. A B C D →. Janúar 22, 2012. Þessi færsla var birt þann Óflokkað og merkt LEGO. A B C D →. Færðu inn athugasemd Hætta við svar. Bættu þínum ummælum við hér. Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:. Póstfang verður ekki birt. You are commenting using your WordPress.com account. ( Log Out. You are commenting using your Twitter account. ( Log Out. You are commenting using your Facebook account. ( Log Out.
brekkukot.wordpress.com
Bloggað úr Brekkukoti | Hugmyndir fyrir heimilið og allt hitt… | Síða 2
https://brekkukot.wordpress.com/page/2
Hugmyndir fyrir heimilið og allt hitt…. Að búa í Brekkkoti. Nýrri færslur →. Smá verkefni úr skólanum. Nóvember 30, 2011. Skapandi teikning heitir áfanginn sem ég er í núna. Í morgun fengum við örverkefni frá kennaranum sem hljómaði svona:. Gera fjóra ramma 8×10 með 5 mm á milli. Gera sögu um konu og mann sem eru að tala saman. Lita hvora persónu með einum vatnslit. Ég elska skólann minn. Október 31, 2011. Október 9, 2011. 1 kg þurrefni (hveiti, rúgmjöl, heilhveiti, haframjöl). Hitið ofninn á 170 gráður&...
brekkukot.wordpress.com
Hunangsfingur með sítrónuglassúr | Bloggað úr Brekkukoti
https://brekkukot.wordpress.com/2012/02/21/hunangsfingur-med-sitronuglassur
Hugmyndir fyrir heimilið og allt hitt…. Að búa í Brekkkoti. Hönnunarmars – fyrir börnin →. Febrúar 21, 2012. Örverkefni tvö í áfanganum letur og ljósmyndir. Klikkið á myndina til þess að sjá hana stærri (og jafnvel prenta) ég uppfæri svo um leið og þetta er fullklárt. Þessi færsla var birt þann Óflokkað. Bókamerkið varanlega slóð. Hönnunarmars – fyrir börnin →. One response to “ Hunangsfingur með sítrónuglassúr. Febrúar 22, 2012 kl. 12:59. Færðu inn athugasemd Hætta við svar. Bættu þínum ummælum við hér.
arndisosk.wordpress.com
Self control | arndisosk
https://arndisosk.wordpress.com/2011/11/09/self-control
One down four to go! November 9, 2011. Finish every project before the new year! I know crazy right? I cannot start a new project until I m done with the ones I started on. I ve got two secret projects for Knitting Iceland. On the needles , I ve got an Afghan. From 2008, a baby sweater for my son and Ysolda s Cria. Out of some Old Maiden Aunt Alpaca/Silk Yarn I bought in London this last spring. So here s hoping. I will keep you all informed! This entry was posted in Uncategorized. One down four to go!
obbosi.wordpress.com
Peysa og húfa |
https://obbosi.wordpress.com/2011/01/17/peysa-og-hufa
Laquo; Ugla sat á kvisti. Andreu vantaði svo peysu. Á leikskólann, ég er löngu búin með hana en held að hún hafi legið inn í skáp í 2 mánuði áður en ég nennti að þvo hana, meira hvað ég get stundum verið löt að leggja lokahönd á hlutina. Er prjónuð úr einföldum plötulopa og einbandi saman. Svo ákvað ég að prjóna kraga úr kampgarni svo að henni myndi nú ekki klægja í hálsinn, ég festi hann í eftir á. Ég ákvað líka að sleppa mynstrinu á erminni, litlir fingur vilja nefnilega oft flækjast þar í😉. You are c...
SOCIAL ENGAGEMENT