sogustundin.wordpress.com
Bókabullið – taka tvö – Sögustundin – í frásögur færandi!
https://sogustundin.wordpress.com/2016/11/10/bokabullid-taka-tvo
Sögustundin – í frásögur færandi! Sögustundin – í frásögur færandi! Afríka – Kilimanjaro. Asía – Tæland. Evrópa – Frakkland. Bókabullið – taka tvö. Átak vetrarins var að skrifa um bækurnar sem ég ætlaði að vera svo ósköp dugleg að lesa. Fimm bækur í hverjum pistli. Það er kominn nóvember og aðeins einn pistill kominn út. Sannleikurinn er sá að ég hef verið svo arfaslök við að lesa undanfarið, lífið hefur tekið svo mikinn tíma. Ég get þó tekið örfáar til umfjöllunar. Kannski næ ég fimm? Eftir miðjan ágúst...
sogustundin.wordpress.com
Montreal = Alvöru mont – Sögustundin – í frásögur færandi!
https://sogustundin.wordpress.com/2016/10/24/montreal-alvoru-mont
Sögustundin – í frásögur færandi! Sögustundin – í frásögur færandi! Afríka – Kilimanjaro. Asía – Tæland. Evrópa – Frakkland. Montreal = Alvöru mont. Í dag er einn mánuður og tíu dagar frá síðustu færslu, staðreynd sem kallar á maraþonblogg. Jú, auðvitað líka. Montreal er í Frakklandi. Nei. fyrirgefið, Kanada. Nánar tiltekið Quebecfylki og þar er töluð franska. Íbúarnir eiga að vera harðari á málstefnunni heldur en Frakkarnir sjálfir, engar enskuslettur merci beaucoup! Mér fannst ekki taka því. Mér krossb...
sogustundin.wordpress.com
Bókabullið – allt er þegar þrennt er* – Sögustundin – í frásögur færandi!
https://sogustundin.wordpress.com/2016/12/28/bokabullid-allt-er-thegar-thrennt-er
Sögustundin – í frásögur færandi! Sögustundin – í frásögur færandi! Afríka – Kilimanjaro. Asía – Tæland. Evrópa – Frakkland. Bókabullið – allt er þegar þrennt er*. Hann kenndi í grunnskóla á Akranesi rétt áður en ég flutti þangað. Kenndi jafnöldrum mínum (ef ég legði í vana minn að nota tilfinningatákn á blogginu myndi ég kannski nota eitthvað sem táknar vandræðalegt núna. Til hamingju, Orri, með aðra skáldsöguna þína. Kápumyndin er með þeim flottari, Akranes mætir Manhattan. Hæfir sögunni –...Ein a...
sogustundin.wordpress.com
gudrungu – Sögustundin – í frásögur færandi!
https://sogustundin.wordpress.com/author/gudrungu
Sögustundin – í frásögur færandi! Sögustundin – í frásögur færandi! Afríka – Kilimanjaro. Asía – Tæland. Evrópa – Frakkland. Framhaldsskólakennari, hlaupari, ævintýrafíkill, ferðalangur, vinkona, klaufabárður, bullukolla, sveitastúlka, móðir, dóttir, systir, mágkona og eiginkona. Annað skiptir minna máli. Bókabull númer fjögur. Sannarlega sallafínar sögur*. Ég fékk óvænta aukavinnu upp í hendurnar og þurfti að hafa hraðann á að lesa þessa skáldsögu sem búið var að setja á kjörbókalista. Það er einmitt þe...
sogustundin.wordpress.com
Ársuppgjör 2016 – Sögustundin – í frásögur færandi!
https://sogustundin.wordpress.com/2017/01/01/arsuppgjor-2016
Sögustundin – í frásögur færandi! Sögustundin – í frásögur færandi! Afríka – Kilimanjaro. Asía – Tæland. Evrópa – Frakkland. Þetta var gott hlaupaár, ég setti PB í maraþoni í september og lauk árinu á 10 kílómetrum undir 50 mínútum í gamlárshlaupi ÍR. Hér eru myndir af mér með systur minni og öðrum góðum vinum, sumir fengu búningaverðlaun í sínu fyrsta 10 km hlaupi… alltaf að stela senunni! Nokkur dæmi um hvað ég gerði í fyrsta skipti árið 2016:. Keyrði bíl alein í útlöndum. Gekk upp fyrir 4000 metra hæð.
SOCIAL ENGAGEMENT