melbaer.blogspot.com
Melbourne: October 2005
http://melbaer.blogspot.com/2005_10_01_archive.html
Tuesday, October 25, 2005. Hann á afmæli í dag. Jæja, haldiði ekki að húsbóndinn sé bara kominn á fertugsaldurinn! Karlinn varð þrítugur á sunnudaginn með pompi og pragt. Úff. og mín sem er rétt um tvítugt ;o) Reyndum nú að gera okkur dagamun þrátt fyrir að planið sé að halda upp á áfangann á Bora Bora fljótlega, ykkur er að sjálfsögðu boðið í veisluna! Maron hélt því nú fram að hann væri enn 29 þar til fæðingartími rynni upp á Íslandi. með þeim rökum er hann fæddur á sjálfan kvennafrídaginn. En hvað um ...
melbaer.blogspot.com
Melbourne: December 2005
http://melbaer.blogspot.com/2005_12_01_archive.html
Friday, December 30, 2005. Svo er hún líka svo góð þessi elska, getur ekki gert flugu mein og vill engan særa. Í morgun útskýrði hún fyrir mér með miklu handapati hvernig fléttur Maggie á leikskólanum væri með og eftir að mamman hafði eftir bestu getu reynt að gera eins leit hún í spegilinn, greinilega ósátt við árangurinn og sagði: "mamma, veistu, þetta er bara ekki minn stíll! Ein að fara fínt að þessu! Mér skilst að allt stefni í heitasta desembermánuð í Melbourne frá upphafi mælinga. Jæja, best að ha...
melbaer.blogspot.com
Melbourne: August 2005
http://melbaer.blogspot.com/2005_08_01_archive.html
Tuesday, August 30, 2005. Haldiði að vorið sé ekki bara komið til Ástralíu? Síðasta vika vetrarins að renna sitt skeið og hitinn kominn yfir 20 gráður eins og vera ber svona í upphafi vors! Okkur leiðist ekkert að rölta um hverfið í rólegheitum í svona veðri, Thelma Kristín er orðin voðalega flink að hjóla og þarf núna bara að æfa sig að taka af stað og bremsa og þá verður hún fær í flestan sjó. Líklega ekki mörg íslensk börn sem velja þessa áfangastaði! Hún er líka svolítið að pæla í þessum tungumálum, ...
melbaer.blogspot.com
Melbourne: March 2005
http://melbaer.blogspot.com/2005_03_01_archive.html
Tuesday, March 29, 2005. Og svo eru klósett þar sem foreldrar geta farið inn með börnunum sínum - það eru bara stór herbergi með einu stóru klói og einu litlu. Svo eru vaskurinn og handþurrkan sett svolítið lægra svo þau stuttu geti þvegið sér. Mér finnst þetta alveg meiriháttar þjónusta - maður verður svolítið þreyttur á að flækjast með dömuna inni á básunum á venjulegu klósettunum. Þvílík kjarakaup hef ég sjaldan gert - hjálmurinn og hjálpardekkin voru miklu dýrari en hjólið! Biðjum annars að heilsa he...
melbaer.blogspot.com
Melbourne: June 2005
http://melbaer.blogspot.com/2005_06_01_archive.html
Friday, June 10, 2005. Framhald af almennu túrhestaprógrammi . Fórum á Great Ocean Road síðasta laugardag. Ég verð bara að viðurkenna að þetta var ekki síðri bíltúr svona í annað sinn. Þessi leið er alveg ótrúlega falleg og alltaf eitthvað nýtt að sjá. Gaman að segja frá því að allt landslag var miklu grænna þegar maður keyrði leiðina að vetri til miðað við þegar við fórum í sumar! Ég fór svo með Maroni að vinna á mánudeginum enda Thelma Kristín í leikskólanum. Anna Ólöf og Kristófer voru hér heima v...
melbaer.blogspot.com
Melbourne: April 2005
http://melbaer.blogspot.com/2005_04_01_archive.html
Monday, April 25, 2005. 17 - 25. apríl 2005. Jæja, myndirnar loksins komnar inn - biðst afsökunar a biðinni! Hef aðeins eina afsökun i þessu máli - 24! Við keyptum okkur alla fyrstu seríuna á flugvellinum þegar við fórum til Mooloolaba enda höfðum við ekki fylgst með þessu í sjónvarpinu á sinum tíma og því alveg græn um þann klepp sem beið okkar. Höfum sem sagt fórnað hverju einasta kvöldi síðan fyrir framan sjónvarpið. eigum bara tvo þætti eftir svo þessu lýkur í kvöld. Nú þarf bara að kenna skvísunni a...
melbaer.blogspot.com
Melbourne: September 2005
http://melbaer.blogspot.com/2005_09_01_archive.html
Thursday, September 29, 2005. Ég keypti mjólk í dag sem rennur út eftir að Maron kemur heim! Það hlýtur að þýða að nú fari að styttast í þetta (annað hvort það eða Ástralir setja svona mikil rotvarnarefni í mjólkina! Nei grínlaust þá er nú að hefjast síðasta grasekkjuvikan . og ekki kvarta ég! Við urðum ásáttar um að klippa fyrir neðan eyru og hún er svona mátulega sátt við árangurinn! Kristófer varð 12 ára á þriðjudaginn. til hamingju með afmælið Kristó! Thelma Kristín fór svo í leikskólann í gær og mín...
melbaer.blogspot.com
Melbourne: January 2006
http://melbaer.blogspot.com/2006_01_01_archive.html
Monday, January 30, 2006. Hófum dvölina í Tasmaníu á klassískan máta. með morgunmat á McDonald's! Við gæddum okkur hins vegar bara á Opal brjóstsykri sem við fengum senda fyrir jólin á meðan við þutum um þjóðveginn. Veltum því fyrir okkur hvort þetta væri það íslenska sælgæti sem lengst hefur ferðast frá heimahögunum á Hesthálsi . endilega látið vita ef þið getið toppað þetta. Ferðin gekk annars í alla staði vel. Gerðum pissustopp í bænum Bagdad. þar var allt með kyrrum kjörum! Vegna einangrunarinnar myn...
melbaer.blogspot.com
Melbourne: November 2005
http://melbaer.blogspot.com/2005_11_01_archive.html
Saturday, November 26, 2005. Ferðaframhaldssaga, 2. kafli. Uppgefin eftir sundið í sjónum. Hér var reyndar um að ræða þvílíka lúxus hótelið með flottum "overwater bungalows" og alls kyns afþreyingu. Fórum inn í lobbyið og spurðum hvað nóttin kostaði. litlar 900 - 1250 bandaríkjadollara - kva, ekki málið! Ef þið viljið skella ykkur er linkurinn hér http:/ www.letahaa.com. Mahi Mahi - vinsæll fiskur. Uppáhaldið hennar Thelmu Kristínar, sætt brauðdeig sem bakað er í laufi af Hibiscus trénu. Veitingastaðurin...