afjoll.blogspot.com
Halldór & Óli down under: August 2006
http://afjoll.blogspot.com/2006_08_01_archive.html
Sunday, August 20, 2006. Farið að styttast í þetta! Fyrir þá sem hafa áhuga á að fylgjaset með og sjá hvað er skemmtilegt hjá 0kkur þá er ætlunin að halda þessari síðu úti og með reglulegum eða óreglulegum bloggum og það sem á daga okkar drífur. Posted by Halldór and Óli down under at 3:06 PM. Dísa á New Zealand. Jack up and ready to go. Steve Irwin er Gudinn. One Down Six To GO. Farnir í bíltúr. Allt á hvolfi.
afjoll.blogspot.com
Halldór & Óli down under: October 2006
http://afjoll.blogspot.com/2006_10_01_archive.html
Sunday, October 29, 2006. Steve Irwin er Gudinn. Alltaf sami helvit. hitinn herna meginn, thad er ad deta i 40 gradur herna eld snemma morgnana. Annars er thad ad fretta hedan fra Andfaetlingalandi ad: 4,2G eru GEDVEIK! Kengurur eru med mjukan feld og koala eru med skritinn feld. Forum sem sagt i Austraila Zoo i dag. Eins og gloggir lesendur hafa nuthegar attad sig a er thad gardurinn Hans, ja hans Steve tho hann se allur. Posted by Óli magg at 2:40 AM. Tuesday, October 24, 2006. Monday, October 23, 2006.
afjoll.blogspot.com
Halldór & Óli down under: Ulladulla til Sydney
http://afjoll.blogspot.com/2006/10/ulladulla-til-sydney.html
Monday, October 23, 2006. Þá erum við staddir í. Höfum gert ýmislegt síðan við léttum heyra í okkur síðast. Eins og ég sagði áðan þá erum við staddir í Sydney. Höfum verið hérna núna í 3 daga. Erum búnir að þennan hefðbundna túrista rúnt. Sydney tower, óperuhúsið, siglingu á flóanum og röltum höfnina. Fórum í hádegis hlaðborð í Sydneytower, risa rækjur, dýrindis steikur og allt þar á milli. Átum þar fyrir eflaust restina af ferðinni.og nee. Í gær gerðumst við latir, fórum á bondi beach og sváfum.
afjoll.blogspot.com
Halldór & Óli down under: One Down Six To GO
http://afjoll.blogspot.com/2006/10/one-down-six-to-go.html
Sunday, October 15, 2006. One Down Six To GO. Sælt veri fólkið, vona að það sé einhver að lesa þetta ennþá:/. Alvegna þá erum við komnir aftur niður á strönd eftir nokkra daga bíltúr um Kosciuszko þjóðgarðinn og sem leið lá til Camberra, capital andfætlinga. Lögðum af stað að kveldi 10.okt. Eftir nokkra tíma akstur vorum við orðnir nokkuð þreyttir, fórum við því að leita af tjaldsvæði, það fyrsta sem við fundum var í bæ sem heitir Kilmore ekki leist okkur nógu vel á það og. Posted by Halldór Magnússon at...
afjoll.blogspot.com
Halldór & Óli down under: Sma frettaskot
http://afjoll.blogspot.com/2006/10/sma-frettaskot.html
Saturday, October 14, 2006. Vid erum entha a lifi. Erum nuna i bae sem heitir Ulladulla. Vedrid er ekki mjog skemmtilegt i dag. Skyjad og 20gradur. Leid okkar la i gengnum Kusiczko thjodgardinn thar sem vid forum a Mt. Kusiczku sem er 2228m yfir sjavarmali. Thetta verdur ekki lengra i bili. Segi betur fra thessu ollu thegar eg kemst i almennilegt lyklabord. Posted by Halldór Magnússon at 9:16 PM. Dísa á New Zealand. Farnir í bíltúr. Allt á hvolfi. Iacute; stuttu máli sagt.
afjoll.blogspot.com
Halldór & Óli down under: November 2006
http://afjoll.blogspot.com/2006_11_01_archive.html
Monday, November 13, 2006. Jack up and ready to go. Síðasti dagurinn runninn upp. Í morgun skiluðum við af okkur bílnum, eftir að hafa ekið hvorki meira né minna en 7210km. 7210km, það er c.a 5 og hálfur hringvegurinn heima. Notuðum restina af deginum til að túristast í síðasta skiptið í Melbourne Central. Um eitt leitið á morgun að staðartíma munnum við yfir gefa Wave street og halda til Melbourne Airport, þar munn bíða okkar einn Boeing 747 sem heldur að stað klukkan 17:10. See you when we get there.
afjoll.blogspot.com
Halldór & Óli down under: Komnir til Melbourne
http://afjoll.blogspot.com/2006/11/komnir-til-melbourne.html
Saturday, November 11, 2006. Góða kvöld gott fólk, eða góðan dag, fer eftir því hvar í heiminum fólk er staðset. Ætla að byrja á því að benda áhugasömum á myndasíðuna hér til hægri. Heil helingur af nýjum myndum þar. Vil einnig benda þeim sem hafa skoðað albúminn frá Surfe námskeiðinnu og Sydney voru í bölvuðu klúðri þangað til áðan og því gæti það verið til gagns og gamans að skoða þau aftur. En nú að aðal málinu. Nú sit ég hérna á Wave street, sem er nýja híbýli Unnar&co. Sem sagt. Síðan v. Eftir hafa ...
afjoll.blogspot.com
Halldór & Óli down under: Fleiri myndir
http://afjoll.blogspot.com/2006/10/fleiri-myndir.html
Tuesday, October 24, 2006. Komust loksins i internet sem virkar, hentum inn fleiri myndum. Restin af myndunum fra Nowra, Surfe namskeidinu og Sydney. A morgun holdum vid afram nordur til Surfers paradise betur thekkt sem Goldcost. Thar er buid ad setja naestum alla skemmtigarda Astraliu a einn stad. Getur ekki verid annad en skemmtilegt. Posted by Halldór Magnússon at 10:14 PM. Þakka fyrir skemmtilegt póstkort. Stebbi og Willy (sem er sko með stýrið v/m). Dísa á New Zealand. One Down Six To GO.
afjoll.blogspot.com
Halldór & Óli down under: September 2006
http://afjoll.blogspot.com/2006_09_01_archive.html
Monday, September 25, 2006. Í stuttu máli sagt. Jæja góðir hálsar. Loksins er maður kominn í almennilega nettengingu og tölvu með íslensku lyklaborði. Þannig verður atburðarás síðustu daga rifjuð upp í suttu máli. Nú vorum við loksins komnir til Singapore. Vá því líkur hitti og ÞVÍ líkur raki, varla líft á þessum stað. Fát bar á góma í þessari dvöl okkar í Singapore, fórum í einhverja bátsferð og svoleiðis. Þanngað til næst. Myndir væntalegar. Posted by Halldór Magnússon at 4:12 PM. Thetta er en skritnas...