annasamuels.blogspot.com
Ég veit ekki...: ágúst 2005
http://annasamuels.blogspot.com/2005_08_01_archive.html
Ég er ekkert svo voðalega merkileg. Samt pínu. Mamma segir það. Miðvikudagur, ágúst 31, 2005. Og ég elska vinnuna mína, þá hata ég hana ennþá meira. Útborguð laun: 51.111 kr. Í dag fékk ég ekki kaffitíma því ég var frammi á gangi í 40 mínútur með grátandi krakka sem neitaði að sitja í sætinu sínu. Ég var lamin og klipin, fékk hor á mig og massa af slefi og þurfti að róa hann með því að tala um köngulær, uppáhalds dýrin hans. Posted by Anna at 17:31. Föstudagur, ágúst 26, 2005. Byltingin étur börnin sín.
annasamuels.blogspot.com
Ég veit ekki...: janúar 2005
http://annasamuels.blogspot.com/2005_01_01_archive.html
Ég er ekkert svo voðalega merkileg. Samt pínu. Mamma segir það. Miðvikudagur, janúar 26, 2005. Posted by Anna at 22:44. Laugardagur, janúar 15, 2005. Þó að ég sé afar ánægð með mitt val og hefði aldrei viljað vera annars staðar þá er ekki laust við að ég hlakki skrambi mikið til að standa uppi á sviði með stúdentshúfuna og skírteinið. Allt í einu er það ekki fjarlægur draumur lengur heldur eitthvað sem á án efa eftir að skella á fyrr en mig grunar. Ég vildi að ég myndi aldrei fá samviskubit þegar ég eyði...
annasamuels.blogspot.com
Ég veit ekki...: febrúar 2005
http://annasamuels.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
Ég er ekkert svo voðalega merkileg. Samt pínu. Mamma segir það. Fimmtudagur, febrúar 24, 2005. Ætla ég bara að láta frekjuna taka öll völd og biðja alla þá sem kynnu að ramba inn á þessa síðu að kommenta ef þeir hafa eitthvað til málanna að leggja. Mig langar svakalega mikið að fara til útlanda á næsta ári og núna er ég með magaverk af spenningi fyrir að fara til Danmerkur í lýðháskóla. Mig vantar meðmæli með ákveðnum skólum, góðar hugmyndir, reynslusögur, hryllingssögur. Allan pakkann. Þriðjudagur, febr...
annasamuels.blogspot.com
Ég veit ekki...: apríl 2005
http://annasamuels.blogspot.com/2005_04_01_archive.html
Ég er ekkert svo voðalega merkileg. Samt pínu. Mamma segir það. Miðvikudagur, apríl 27, 2005. Það eru alltof margir möguleikar sem ég hef til að njóta næsta árs. Sko. Lýðháskólinn stendur hátt uppúr en fokking sjitt. Það eru þrír skólar sem ég get ekki valið á milli. Hvað á ég að gera? Posted by Anna at 23:49. Föstudagur, apríl 22, 2005. Síðasti skóladagurinn rann upp bjartur og afar fagur á þriðjudaginn. Mættum við öll í sparifötunum, komum með köku í skólann og kvöddum kennarana. Ljúfsár dagur. Sama kv...
slefbeygluleikari.blogspot.com
Hugsanir flaumræns rafeindareiknis: Multitasking
http://slefbeygluleikari.blogspot.com/2007/09/multitasking.html
The thoughts of an analog computer). Mánudagur, september 10, 2007. Ég get ekki gert tvennt í einu! Mér er það bara ómögulegt! Annars er allt að smella saman við íbúðarkaupin. Bara nokkrar ferðir í bankann í viðbót og við "eignumst" íbúð :). Hún lítur svona út:. Séð ofan frá :). Meira um hana síðar. Hvar er hún staðsett? Íbúðin það er að segja? Týpískur karlmaður er það ekki. Ég er fullkomlega sátt við íbúðarkaupin :). Svo ég svari fyrir bróðir minn þá er íbúðin í nýja hverfinu í Mosfellsbænum.
annasamuels.blogspot.com
Ég veit ekki...: mars 2005
http://annasamuels.blogspot.com/2005_03_01_archive.html
Ég er ekkert svo voðalega merkileg. Samt pínu. Mamma segir það. Fimmtudagur, mars 31, 2005. Fórnarlamb manns með andstæðuna við gráa fiðringinn. Hvað heitir það? Posted by Anna at 21:41. Ég ætla aldrei að missa af Desperate housewives aftur, þetta eru bestu þættirnir í sjónvarpi núna. Ég er svo spennt að vita hvað býr undir hjá öllu þessu fólki. Það er greinilega eitthvað mjög gruggugt við Paul, mann dánu konunnar, og einnig við Mike, sæta manninn. Ég er svo SPENNT! Posted by Anna at 21:05. Góðri pásu á ...
annasamuels.blogspot.com
Ég veit ekki...: Sumarið er tíminn
http://annasamuels.blogspot.com/2008/07/sumari-er-tminn.html
Ég er ekkert svo voðalega merkileg. Samt pínu. Mamma segir það. Miðvikudagur, júlí 30, 2008. Fingur mínir svífa yfir lyklaborðið eins og þeir hafi sjaldan gert annað. Eins ótrúlegt og það virðist hafa þeir ekki skrifað eitt einasta orð hingað inn í rúma þrjá mánuði. Ekki má sjá það á gæðum þessara skrifa að svo langur tími sé liðinn síðan internetið fékk að njóta. umm. mín? Posted by Anna at 12:37. Mosfellsbær, Iceland. Skoða allan prófílinn minn. Thegar eg var i Nam.
slefbeygluleikari.blogspot.com
Hugsanir flaumræns rafeindareiknis: R.E.M. á Íslandi!!!!!
http://slefbeygluleikari.blogspot.com/2007/11/rem-slandi.html
The thoughts of an analog computer). Föstudagur, nóvember 16, 2007. Ef ég á að blogga einhvern tíman um eitthvað þá er það um þetta. Og ef ég á einhvern tíman eftir að fara á stór-rokktónleika á Íslandi, þá eru það þessir! Þeir koma hugsanlega næsta sumar. Ég missti næstum af þessari frétt, rétt eins og ég rétt missti af þeim með tónleika í Skotlandi um árið. Heimskulegt að missa af því, en þessu ætla ég ekki að missa af! Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom).
slefbeygluleikari.blogspot.com
Hugsanir flaumræns rafeindareiknis: apríl 2007
http://slefbeygluleikari.blogspot.com/2007_04_01_archive.html
The thoughts of an analog computer). Miðvikudagur, apríl 11, 2007. Við ætlum að fylla kirkjuna af ungu fólki! Svo styttist í aðra útskriftartónleika sem ég tek þátt í, og þar á eftir utanlandsferð til London með vinnunni (og Júlíu). Þá er komin maí! Best að drífa sig á æfingu. hafið það sem allra best! Gangi ykkur vel með súkkulaðiegg-afganganna :). Tenglar á þessa færslu. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Sniðmátið Myndagluggi. Knúið með Blogger.
slefbeygluleikari.blogspot.com
Hugsanir flaumræns rafeindareiknis: október 2008
http://slefbeygluleikari.blogspot.com/2008_10_01_archive.html
The thoughts of an analog computer). Miðvikudagur, október 01, 2008. Barnið er að koma. Fyrir þá sem eru ekki að fylgjast með…(skammist ykkar) þá er Torfi Jr. að fara að koma í heiminn. Áætlaður komutími er 8. Nóvember 2008. Shit hvað ég hlakka til! Svona býst ég við að barnið muni líta út :. Tenglar á þessa færslu. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Barnið er að koma. Sniðmátið Myndagluggi. Knúið með Blogger.