gudrunkv.blogspot.com
Í Guðrúnarkoti: frostvetur
http://gudrunkv.blogspot.com/2011/12/frostvetur.html
There is only you and your camera". Mánudagur, desember 12, 2011. A photo by Sólargeislinn. Jólin eru að koma! Er smá stress í mér, kvíði fyrir að vera ekki með soninn. En við eigum virkilega góða daga núna, njótum aðventunar, jólumst heima og úti. Er búin að vera með verki í puttunum á að fara út að mynda, sl vika var svo fallegt veður, frost og stilla. En alltaf er komið myrkur þegar ég hætti að vinna. Birt af Guðrún K. Jákvæðir hlutir gerast hjá þeim sem hugsa jákvætt". Sylvía sæta í Norge.
harpalisibet.blogspot.com
The trick is growing up without growing old.: Leti leti leti
http://harpalisibet.blogspot.com/2009/04/leti-leti-leti.html
The trick is growing up without growing old. Friday, April 10, 2009. Gott að hlaða betteríin, en er full löt þessa dagana, nenni ekki að lesa, gera mosaic, fara í heimsóknir, gönguferð eða nokkurn skapaðann hlut. vantar einhvern til að sparka ærlega í afturendann á mér ;). Friday, April 10, 2009. Subscribe to: Post Comments (Atom). Http:/ mosaic.xblogg.is. Igga frænka og co. Haffi frændi og Olga. View my complete profile. Síður sem vert er að kíkja á að mínu mati. Tónlist. finndu lagið.
gudrunkv.blogspot.com
Í Guðrúnarkoti: veturinn..
http://gudrunkv.blogspot.com/2011/11/veturinn.html
There is only you and your camera". Miðvikudagur, nóvember 23, 2011. Auðnutittlingur; Redpoll (Carduelis flammea). A photo by Sólargeislinn. Mér finnst svo afskaplega dimmt núna. Og í morgun var snjór. Sonurinn agalega glaður. Í gær hlustuðum við á jólalög, sungum og dönsuðum, var svo notalegt hjá okkur. Jólin eru bara eftir mánuð, svo rosalega fljótur að líða tíminn. Þannig núna er það verkefnið mitt (ásamt Bjargi) að læra að njóta líðandi stundar :). Birt af Guðrún K. Sylvía sæta í Norge.
gudrunkv.blogspot.com
Í Guðrúnarkoti: ÁLFkona
http://gudrunkv.blogspot.com/2012/06/alfkona.html
There is only you and your camera". Miðvikudagur, júní 13, 2012. A photo by Guðrún K. Ég er í yndislegum ljósmyndahóp sem kallast ÁLFkonur eða ÁhugaLjósmyndaraFélag fyrir konur og erum við núna lokaður hópur kvenna á Eyjafjarðarsvæðinu. Þessar konur eru yndislegar og hafa kennt mér allt sem ég kann. Þær eru wikipedia ljósmyndunar, óþrjótandi viskubrunnur og allar svo tilbúnar til að hjálpa og leiðbeina. Þessar stundir eru ómetanlegar. Mikið hlegið og skrafað. Mér finnst þetta bara svo gaman! Sniðmátið My...
harpalisibet.blogspot.com
The trick is growing up without growing old.: 2009-08-09
http://harpalisibet.blogspot.com/2009_08_09_archive.html
The trick is growing up without growing old. Friday, August 14, 2009. Úr kennslubók í heimilisfræði:. Svona var þetta í gamla daga.Þessar reglur eru teknar úr kennslubók í heimilisfræði síðan 1950. 2 Notaðu 15mín. til að snyrta þig og skipta um föt áður en hann kemur. Hann er að koma heim úr leiðinlegri og erfiðri vinnu og er þreyttur. Vertu svolítið hress og skemmtileg til að hressa hann við. 5 Sjáðu til þess að húsið sé hljóðlátt. Slökktu á öllum vélum, s.s. uppþvóttavél, þvottavél, þurrkar...6 Gættu þ...
harpalisibet.blogspot.com
The trick is growing up without growing old.: fyrir Heklu brandari í brúðkaup...
http://harpalisibet.blogspot.com/2009/07/er-ekki-erfitt-gera-konu-hamingjusama-u.html
The trick is growing up without growing old. Monday, July 27, 2009. Fyrir Heklu brandari í brúðkaup. Það er ekki erfitt, að gera konu hamingjusama, þú þarft bara að vera:. 14 sérfræðingur í kynlífi. Og gleymir aldrei að:. 44 gefa henni gjafir reglulega. 45 fara með henni að versla. 48 að stressa hanna ekki. 49 horfa ekki á aðrar konur. Og um leið þá verðurðu líka að:. 50 veita henni mikla athygli, og hugsa ekki mikið um sjálfan þig. 51 gefa henni allan tíma sem hún þarf. Það er mjög áríðandi:.
harpalisibet.blogspot.com
The trick is growing up without growing old.: 2009-01-25
http://harpalisibet.blogspot.com/2009_01_25_archive.html
The trick is growing up without growing old. Sunday, January 25, 2009. Veikindi á heimilinu :(. Já við erum bæði veik, ég og Casper minn . En gjörgæslan heldur áfram hér hjá okkur, vonum það besta! Sunday, January 25, 2009. Subscribe to: Posts (Atom). Http:/ mosaic.xblogg.is. Bókaþjófurinn, geggjað þykk bók sem ég fékk í afmælisgjöf frá Valdísi því ég kvartaði sáran yfir að hafa ekki fengið bók í jólagjöf ;) , er að mana mig upp í að byrja á henni! Igga frænka og co. Haffi frændi og Olga.
paddan.blogspot.com
Pöddulíf: nóvember 2011
http://paddan.blogspot.com/2011_11_01_archive.html
Og þá er ég loksins komin með innleggin og almáttugur hvað það er hrikalega óþægilegt að ganga með þau! Ímyndið ykkur golfkúlur undir ristinni og þá getið þið nokkurn vegin skilið hvernig það er. Stoðtækjafræðingurinn sagði að það myndi taka svona 2 vikur að venjast þessu - á meðan hökti ég um eins og áttræð kona sem hefur fengið aaaaaðeins of mikið sherrý með kvöldkaffinu. Er ekki laust við að það læðist að mér sá grunur að hér sé bara verið að lækna verkina með að draga athyglina frá þeim. Who is Your ...
paddan.blogspot.com
Pöddulíf: Hmmm....
http://paddan.blogspot.com/2011/11/hmmm.html
Og þá er ég loksins komin með innleggin og almáttugur hvað það er hrikalega óþægilegt að ganga með þau! Ímyndið ykkur golfkúlur undir ristinni og þá getið þið nokkurn vegin skilið hvernig það er. Stoðtækjafræðingurinn sagði að það myndi taka svona 2 vikur að venjast þessu - á meðan hökti ég um eins og áttræð kona sem hefur fengið aaaaaðeins of mikið sherrý með kvöldkaffinu. Er ekki laust við að það læðist að mér sá grunur að hér sé bara verið að lækna verkina með að draga athyglina frá þeim.
paddan.blogspot.com
Pöddulíf: ágúst 2010
http://paddan.blogspot.com/2010_08_01_archive.html
Ugla sat á kvisti. Ég hef alltaf verið svolítið veik fyrir uglum - og ég held að ég sé loksins búin að fatta af hverju. Þær virðast jafn hroðalega morgunstyggar og ég:. Þetta er nákvæmlega svipurinn og ég sé í speglinum á hverjum morgni - guð hvað ég skil hana! Indsendt af Elva Björk. Ég elska Amazon.co.uk - eeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeelska þessa síðu! Ekki aðeins hefur hún séð mér fyrir bókum og tónlist síðustu árin - nú bjargar hún. Í stuttu máli: ég fann styttri útgáfu. En ég held í vonina. Hápunktu...