gudrunkv.blogspot.com
Í Guðrúnarkoti: frostvetur
http://gudrunkv.blogspot.com/2011/12/frostvetur.html
There is only you and your camera". Mánudagur, desember 12, 2011. A photo by Sólargeislinn. Jólin eru að koma! Er smá stress í mér, kvíði fyrir að vera ekki með soninn. En við eigum virkilega góða daga núna, njótum aðventunar, jólumst heima og úti. Er búin að vera með verki í puttunum á að fara út að mynda, sl vika var svo fallegt veður, frost og stilla. En alltaf er komið myrkur þegar ég hætti að vinna. Birt af Guðrún K. Jákvæðir hlutir gerast hjá þeim sem hugsa jákvætt". Sylvía sæta í Norge.
gudrunkv.blogspot.com
Í Guðrúnarkoti: veturinn..
http://gudrunkv.blogspot.com/2011/11/veturinn.html
There is only you and your camera". Miðvikudagur, nóvember 23, 2011. Auðnutittlingur; Redpoll (Carduelis flammea). A photo by Sólargeislinn. Mér finnst svo afskaplega dimmt núna. Og í morgun var snjór. Sonurinn agalega glaður. Í gær hlustuðum við á jólalög, sungum og dönsuðum, var svo notalegt hjá okkur. Jólin eru bara eftir mánuð, svo rosalega fljótur að líða tíminn. Þannig núna er það verkefnið mitt (ásamt Bjargi) að læra að njóta líðandi stundar :). Birt af Guðrún K. Sylvía sæta í Norge.
gudrunkv.blogspot.com
Í Guðrúnarkoti: ÁLFkona
http://gudrunkv.blogspot.com/2012/06/alfkona.html
There is only you and your camera". Miðvikudagur, júní 13, 2012. A photo by Guðrún K. Ég er í yndislegum ljósmyndahóp sem kallast ÁLFkonur eða ÁhugaLjósmyndaraFélag fyrir konur og erum við núna lokaður hópur kvenna á Eyjafjarðarsvæðinu. Þessar konur eru yndislegar og hafa kennt mér allt sem ég kann. Þær eru wikipedia ljósmyndunar, óþrjótandi viskubrunnur og allar svo tilbúnar til að hjálpa og leiðbeina. Þessar stundir eru ómetanlegar. Mikið hlegið og skrafað. Mér finnst þetta bara svo gaman! Sniðmátið My...
gudrunkv.blogspot.com
Í Guðrúnarkoti: ÁLFkonusumar
http://gudrunkv.blogspot.com/2012/07/alfkonusumar.html
There is only you and your camera". Föstudagur, júlí 06, 2012. A photo by Guðrún K. Búið að vera alveg dásamleg vika núna. Er komin með Canon EOS D550 sem Sverrir á. Ætla að kaupa hana af honum, og það er svo gaman að leika sér með alvöru vél. Meiriháttar linsa sem Freydís lánaði mér með. Vonandi fæ ég að fóstra linsu frá pabba. En þetta er dásamlegt alveg. Birt af Guðrún K. Jákvæðir hlutir gerast hjá þeim sem hugsa jákvætt". Sylvía sæta í Norge. Við á Youtube.com.
blida.blogspot.com
Blessuð Blíðan: SUMAR!!!
http://blida.blogspot.com/2012/07/sumar1.html
Mánudagur, júlí 23, 2012. Hér á norðurlandi hefur verið mjög þurrt í allt sumar, þangað til núna.núna er úrhelli, sem er mjög gott fyrir gróðurinn. Heyskapur hálfnaður og kindurnar líta vel út í heiðinni. svo er bara að vona að það stytti upp aftur svo að við getum klárað heyskapinn. Hlakka svoooo til þegar að Belginn minn kemur heim um verslunarmannahelgina víííívííívíííí, þá verður nú mikið brallað og hlegið og mögulega drukkin smá bjór.ja eins og þegar að Baunin mín kom.þá var aðeins sötrað lí...
blida.blogspot.com
Blessuð Blíðan: júlí 2012
http://blida.blogspot.com/2012_07_01_archive.html
Mánudagur, júlí 23, 2012. Hér á norðurlandi hefur verið mjög þurrt í allt sumar, þangað til núna.núna er úrhelli, sem er mjög gott fyrir gróðurinn. Heyskapur hálfnaður og kindurnar líta vel út í heiðinni. svo er bara að vona að það stytti upp aftur svo að við getum klárað heyskapinn. Hlakka svoooo til þegar að Belginn minn kemur heim um verslunarmannahelgina víííívííívíííí, þá verður nú mikið brallað og hlegið og mögulega drukkin smá bjór.ja eins og þegar að Baunin mín kom.þá var aðeins sötrað lí...
gudrunkv.blogspot.com
Í Guðrúnarkoti: Norðurljósin mín
http://gudrunkv.blogspot.com/2012/11/norurljosin-min.html
There is only you and your camera". Þriðjudagur, nóvember 13, 2012. Aurora over Lake Mývatn. A photo by Guðrún K. Eina góða við veturinn og myrkrið eru norðurljósin. Einnig að leika mér með stjörnurnar! Ég finn alveg að myrkrið er að stríða mér, þarf að vera vakandi yfir þessu. Birt af Guðrún K. Jákvæðir hlutir gerast hjá þeim sem hugsa jákvætt". Sylvía sæta í Norge. Við á Youtube.com. Sniðmátið Myndagluggi. Sniðmátsmyndir eftir mammuth.
blida.blogspot.com
Blessuð Blíðan: september 2011
http://blida.blogspot.com/2011_09_01_archive.html
Föstudagur, september 16, 2011. Er strax farin að bíða eftir að ný sería af True Blood komi og það er nú tæpt ár í hana.löng bið. Fréttir úr Flísinni er lokið, þangað til næst. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Stephen Amell í Arrow ekki slæmt það. Ég er ung og saklaus sveitastúlka. Skoða allan prófílinn minn. Langar að lesa þessa.verð að eignast hana. Er að horfa á. Er að hlusta á. Bara allt með þeim :D.
blida.blogspot.com
Blessuð Blíðan: desember 2009
http://blida.blogspot.com/2009_12_01_archive.html
Þriðjudagur, desember 29, 2009. Föstudagur, desember 04, 2009. Núna er desember komin og ég er að hugsa um að reyna að baka á morgun.veit ekki alveg hvort að það verður vandræði eða bara góðar Sörur og súkkulaðibitakökur.það kemur í ljós. Hér í kotinu eru allir frískir.sérstaklega þá Blíðan, hún er nebbla búin að fá gólfhita í herbergið sitt.og er svooooooo ánægð með það, Hermann að drukkna í verkefnum og allt er að koma hjá mér. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Stephen Amell í Arrow ekki slæmt það.
blida.blogspot.com
Blessuð Blíðan: júní 2010
http://blida.blogspot.com/2010_06_01_archive.html
Föstudagur, júní 04, 2010. Já í dag er síðasti dagurinn sem ég er á létta skeiðinu. Ég sé að vinir mínir sem eru eldri en ég hafa komist yfir þetta. En maður veit aldrei.hvað ef það gengur ekki. Að verða 35 ára er ROSALEGA stór áfangi og ég er ekki viss. Við vorum nú að hugsa um að spila "The Rocky Horror Picture Show". Því að þar værum við örugg með góða tónlist en Todda (mesta júrónördið) var ekki sátt með það. Gerast áskrifandi að: Færslur (Atom). Stephen Amell í Arrow ekki slæmt það. Er að horfa á.