a-memorabilia.blogspot.com
A Memorabilia - Things worth remembering: November 2013
http://a-memorabilia.blogspot.com/2013_11_01_archive.html
A Memorabilia - Things worth remembering. Wednesday, November 27, 2013. Þegar við ferðumst finnst okkur þó mikilvægt að taka myndavélina með og eiga skemmtilegar myndir til minningar. Við fórum síðasta laugardag í dagsferð til Potsdam sem er lítil borg rétt fyrir utan Berlín. Borgin er með fallegan miðbæ og allt öðruvísi stemning heldur en í stórborginni. Soldið túristaleg en afar krúttleg og flest hægt að sjá á nokkrum klukkustundum. Hollenska hverfið var ansi snorturt. Friday, November 15, 2013. John b...
brynja-g.blogspot.com
BRYNJA-G: January 2014
https://brynja-g.blogspot.com/2014_01_01_archive.html
Thursday, January 30, 2014. Ég eyddi hálfri síðustu viku heima með son minn lasinn. Greyið fékk svo kallaða barkabólgu/krúpp. Sem lýsir sér þannig að öndunarvegurinn þrengist þegar hann fær hóstakast og á erfitt með öndun. Það heyrist einnig mjög einkennandi hljóð þegar hóstað er, en það er eins hljóðið sem selir gera. Dagsatt. Það er alveg ótrúlega óhuggulegt að horfa á barnið sitt berjast við að ná andanum. Á svona stundum er ég þakklát fyrir að búa með lækni. Svona er þetta, þau taka við af hvort öðru.
eddarosskula.wordpress.com
nóvember | 2011 | eddarosskula
https://eddarosskula.wordpress.com/2011/11
Where the wild rose grows. Stutt en gott stopp! Nóvember 26, 2011 Ein athugasemd. Elsku þið, þar sem ég þekki betur inn á blogspot kerfið og get haft hlutina þar eins og ég vil, þá hef ég ákveðið að færa mig þangað…. Afsakið ónæðið, nú er ég hætt að flytja! Endilega komið í heimsókn, heitt á könnunni. Http:/ eddarosskula.blogspot.com. Edda Rós Skúlad. Thorarensen. Nóvember 25, 2011 Ein athugasemd. Gott að vera í faðmi familíunnar, sérstaklega þegar ís er í boðinu. Vantaði bara and-Skotann! Yfir og út,.
evathora.blogspot.com
the thoughts of eva: September 2013
http://evathora.blogspot.com/2013_09_01_archive.html
The writer and the purpose. Tuesday, September 24, 2013. Just a quick little post with some pictures from my little trip to Vaxholm the other day. I underestimated the weather a bit so my trip can be summed up as:. Taking the bus,. Getting off the bus,. Realizing it's a bit too windy for the weather to be sweater-appropriate. Walking a little circle around, snapping a few pictures. Catching the next warm bus back. Nonetheless, it was worth both the bus ride and the little chill from the wind. The weather...
evathora.blogspot.com
the thoughts of eva: November captured on the run
http://evathora.blogspot.com/2013/11/november-captured-on-run.html
The writer and the purpose. Saturday, November 30, 2013. November captured on the run. I've heard November mentioned as one of these boring months. It's the end of fall but still not really winter. Christmas is on the way but it's still too early to dare to decorate. To sum it up, it's bleh at the end of the year. My camera has been largely absent this month, or more or less replaced by the office camera. So, you'll get a glimpse of November through the next best thing, my phone. Work in yet a new country.
evathora.blogspot.com
the thoughts of eva: November 2013
http://evathora.blogspot.com/2013_11_01_archive.html
The writer and the purpose. Saturday, November 30, 2013. November captured on the run. I've heard November mentioned as one of these boring months. It's the end of fall but still not really winter. Christmas is on the way but it's still too early to dare to decorate. To sum it up, it's bleh at the end of the year. My camera has been largely absent this month, or more or less replaced by the office camera. So, you'll get a glimpse of November through the next best thing, my phone. Work in yet a new country.
brynja-g.blogspot.com
BRYNJA-G: Helgin
https://brynja-g.blogspot.com/2014/01/helgin.html
Monday, January 27, 2014. Um helgina fórum við fjölskyldan í fyrsta skiptið á skíði síðan tvíbökurnar fæddust. Það var ekkert smá skemmtilegt að sjá börnin sín á skíðum. Þau voru alveg ótrúlega dugleg og foreldrarnir að springa úr stolti. Það sem er svo skemmtilegt við að búa í svona stórri borg er að hafa fjölbreytta afþreyingu í boði. Hér eru nokkur skíðasvæði (misdýr) sem hægt er að velja úr. Nú ætlum við að reyna að fara um hverja helgi til þess að æfa krakkana betur. Þar stóð; Bóndadagur í 1. Spilið...
brynja-g.blogspot.com
BRYNJA-G: KOMA SVO
https://brynja-g.blogspot.com/2013/12/jolaball.html
Sunday, December 8, 2013. Börnin mín eru á jólaballi ásamt pabba sínum og ömmu og afa. Í þessum skrifuðu orðum eru þau að fá jólapakka frá jólasveininum sem að þau hafa ekki hitt síðan þau voru agnarsmá á Íslandi. Ég vorkenni mér alveg svakalega að fá ekki að upplifa þetta með þeim. Dagurinn minn er búinn að vera svona;. Metnaðurinn var mikill framan af. Fór svo yfir í þetta. Og endaði svo í þessu. Eftir að hafa tekið mér pásu í þetta blogg og vorkennt mér aðeins meira rakst ég á þessa mynd.
SOCIAL ENGAGEMENT