alaborgarstellan.blogspot.com
Stellan í Álaborg: Afmælisveisla #2 og #3 hjá Gunnari Mána
http://alaborgarstellan.blogspot.com/2009/10/afmlisveisla-2-og-3-hja-gunnari-mana.html
Afmælisveisla #2 og #3 hjá Gunnari Mána. Á 5 ára afmælisdag prinsins buðum við nokkrum vinum og börnum þeirra í smávægilega veislu og fjör. Það var rosalega gaman og var prinsinn hæstánægður. Enda var hann með það á hreinu að hann yrði ekki 5 ára fyrr en hann fengi köku, það yrði sungið og hann fengi að blása á kertin :o). Mamman sveitt í bakstrinum. Afmælisprinsinn hress með morgunmatinn. Litli bróðir var líka ánægður með vöfflurnar. Mamman fékk líka að smakka eina vöfflu. Duglegur að blása á kertin.
alaborgarstellan.blogspot.com
Stellan í Álaborg: júlí 2008
http://alaborgarstellan.blogspot.com/2008_07_01_archive.html
Ég er komin með nýtt rosalega skemmtilegt áhugamál. Nú geri ég ekki annað en að skreyta kökur daginn út og inn, alveg rosalega gaman :o). Gerði tvær bangsimon kökur um helgina, eina fyrir hvort afmæli Mumma og svo gerði ég eina Bratz köku í gær fyrir frænku hans Jóa. Já það má með sanni segja að heimurinn er lítill, næstum því of lítill. Sérstaklega í þessum litla geira sem ég hef valið að sérhæfa mig innan. Ég gapi bara og spyr HAAA! Klikk, hvað meinaru? Var síðastliðinn vetur líka í mömmó sem ég, fram ...
mariaste.blogspot.com
Lífið í Seattle: júní 2005
http://mariaste.blogspot.com/2005_06_01_archive.html
Hér verður sitthvað skrifað um lífið í frumskóginum Ameríku. Síðasta færslan - Komin heim. THORN;akkargjörð. Graskerútskurðarpartý. Iacute;sland, fagra Ísland. Here we come! Af fimmtugum og fleiru. Fimmtudagur, júní 30, 2005. Allt gott ad fretta. Erum i stuttu netstoppi i Banff. Thetta svaedi er alveg svakalega fallegt. Hejdo. Posted by Mæja @ 13:22. Sunnudagur, júní 26, 2005. Jæja, mikið var heppilegt að mótelið sem við gistum á hérna í Kelowna, Canada er með þráðlausu neti :). Posted by Mæja @ 23:55.
mariaste.blogspot.com
Lífið í Seattle: maí 2005
http://mariaste.blogspot.com/2005_05_01_archive.html
Hér verður sitthvað skrifað um lífið í frumskóginum Ameríku. Síðasta færslan - Komin heim. THORN;akkargjörð. Graskerútskurðarpartý. Iacute;sland, fagra Ísland. Here we come! Af fimmtugum og fleiru. Laugardagur, maí 28, 2005. Posted by Mæja @ 17:36. Fimmtudagur, maí 26, 2005. 30 í dag - 32 er spáð á morgun! Og ég er að verða vitlaus í þessum hita! Ég get ekki hugsað, varla hreyft mig, hvað þá lært! Hins vegar er Gunni að fíla þetta í tætlur. Mig langar til Íslands að kæla mig niður. Posted by Mæja @ 19:21.
mariaste.blogspot.com
Lífið í Seattle: september 2004
http://mariaste.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Hér verður sitthvað skrifað um lífið í frumskóginum Ameríku. Síðasta færslan - Komin heim. THORN;akkargjörð. Graskerútskurðarpartý. Iacute;sland, fagra Ísland. Here we come! Af fimmtugum og fleiru. Miðvikudagur, september 29, 2004. Þá er fyrsti skóladagurinn búinn. Það er ferlega skrýtið að byrja svona upp á nýtt. Ég er sem betur fer búin að kynnast nokkrum erlendum nemum, þ.a. ég þekki amk. einn í hverjum kúrsi sem ég tek. Ólei. Geri aðrir betur ;). Í dag fór ég í þrjá tíma: Aquatic chemistry. Nú getum ...
mariaste.blogspot.com
Lífið í Seattle: Ísland, fagra Ísland. Here we come!
http://mariaste.blogspot.com/2006/10/sland-fagra-sland-here-we-come.html
Hér verður sitthvað skrifað um lífið í frumskóginum Ameríku. Af fimmtugum og fleiru. Hús og híbýli. Palo Alto - Stanford. On the road again. Miðvikudagur, október 18, 2006. Ísland, fagra Ísland. Here we come! Núna eru mál familíunnar loksins að komast á hreint. Við erum að fara að flytja til Íslands! Þannig að nú þarf ég einnig að finna mér vinnu og við þurfum að finna dagmóður fyrir brosvélina. Posted by Mæja @ 23:31. Vá frábært, æðisleg íbúð sem þið hafið fundið þarna. Allavega, frábærar fréttir:).
alaborgarstellan.blogspot.com
Stellan í Álaborg: ágúst 2008
http://alaborgarstellan.blogspot.com/2008_08_01_archive.html
Bíllinn minn var pakkfullur þegar ég lagði í hann til Gistrup. Horft inn í sjálfann bílinn. Mælibúðirnar í hinum enda kapalsins, Skudshale. Kvöldsólin þegar við hættum í gærkvöldi. Bara svona til að gefa áhugasömum smjörþefinn af því sem ég er að gera þessa dagana, þá eru hér örfáar myndir frá tilraunauppsetningu minni í tilraunastofunni. Hér að neðan má sjá uppstillinguna eins og hún leggur sig, en hún samanstendur af:. Á næstu mynd má sjá hluta af mæliniðurstöðum í sendienda kapals. En spennan sem ...