skotturnar.blogspot.com
SKOTTURNAR: Til hamingju Hrabba, Nonni og Aron :)
http://skotturnar.blogspot.com/2007/05/til-hamingju-hrabba-nonni-og-aron.html
Mánudagur, maí 28, 2007. Til hamingju Hrabba, Nonni og Aron :). Innilega til hamingju með strákinn ykkar, hlakka til að sjá hann :). Annars vildi ég líka þakka fyrir mig á sunnudaginn, mikið hrikalega var gaman hjá okkur :) Hlakka ekkert smá til að fá myndirnar af okkur, þær heppnuðust ekkert smá vel :). Til hamingju með nýjasta fjölskyldurmeðliminn :D Hlakka til að sjá hann :). Já Stelpur takk fyrir gærdaginn, mjög gaman :) veðrum að endurtaka þetta einhver tímann aftur :). Má maður ekki líka fá að eyða...
skotturnar.blogspot.com
SKOTTURNAR: Only me.. testing again
http://skotturnar.blogspot.com/2007/05/only-me-testing-again.html
Miðvikudagur, maí 02, 2007. Only me. testing again. Hmmm photoshopaðir þú þessa mynd? Ha ha ha nei. afhverju helduru það? Guðrún ertu að flippa? Ertu enn í vandræðum með að láta hinar myndirnar eller hvad? Nei þú sagðist hafa photoshopað myndir og mér fansnt þessi ekki vera photoshopuð lol ;). Úff mér finnst alveg hrikalegt að horfa á augað á mér á þessari mynd. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom).
skotturnar.blogspot.com
SKOTTURNAR: Myndir
http://skotturnar.blogspot.com/2007/07/myndir.html
Mánudagur, júlí 09, 2007. Takk fyrir alveg æðislega skemmtilegt föstudagskvöld elskurnar mínar. Skellti inn nokkrum myndum frá þessu kvöldi. Ætlaði að láta fleirri en það var ekki alveg að virka. Læt allar inn í eitthvað albúm. Ha ha ha ha ha. Tinna emm not so happy. Fjóla eignaðist vin í röðinni á Vegamót. Svona þekkjum við hana Fjólu okkar best. Harpa aðeins úr fókus. Shake that ass. move that ass. Stelpurnar að humpa vegginn. Tungur. hvað er málið með tunguna mína! Hver á hvaða táslur?
skotturnar.blogspot.com
SKOTTURNAR: Smá hugmynd !!!
http://skotturnar.blogspot.com/2007/08/sm-hugmynd.html
Fimmtudagur, ágúst 30, 2007. Erum við bara alveg hættar að skrifa hérna, mig dreymdi nú um daginn að Guðrún hefði gert þvílíkt margar færslur á einum degi he he. Anyways, ég er með smá hugmynd (sem er reyndar stolin en hey! Það er að hafa árshátíð en hafa hana þannig að við förum í sumarbúðstað yfir eina nótt og eldum góðan mat og höfum það voða kosý :) svo verður þetta alltaf bara föst helgi á hverju ári. Líst ykkur eitthvað á þetta? Saumaklúbbur, er það ekki Tinna? En Tinna við viljum saumó :p. Hlakka ...
skotturnar.blogspot.com
SKOTTURNAR
http://skotturnar.blogspot.com/2007/05/testing-testing.html
Miðvikudagur, maí 02, 2007. Búin að skrifa sömu færslu svona milljón sinnum. get ekki publishað hana. smá pirruð. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom).
skotturnar.blogspot.com
SKOTTURNAR: PAAARRRRRTTTTYYYYY
http://skotturnar.blogspot.com/2007/07/paaarrrrrttttyyyyy.html
Þriðjudagur, júlí 03, 2007. Hvað segið þið gott? The time has come. ég ætla að halda eylitið. Þar sem þemað (fjóla ég veit þú elskar þemu) he he. Þemað verður SÓL OG SUMAR. Vonandi verður enþá sól á föstudaginn. Mæting er bara svona um hálf níu - níu. See you then :). Verið tilbúnar til að pósa :P. Smá viðbót. er búin að láta gömlu videospólurnar á dvd diska. þannig að það verður kannski hægt að DEYJA úr hlátri við að horfa á það :P. Frábært.hlakka til. :). Hlakka líka til :). En have fun girls ;).
skotturnar.blogspot.com
SKOTTURNAR: develsins net
http://skotturnar.blogspot.com/2007/04/develsins-net.html
Miðvikudagur, apríl 25, 2007. Arggggghhhhh ég get ekki látið myndirnar inn síðan á mánudaginn. Var búin að photoshoppa þær gera þær geðveikt flottar :p. Hvaða bull er það ;). Reyndu bara aftur seinna. Bíddu þarf að photoshopa okkur? Ég hélt að við værum eins og fallegustu fyrirsæturnar ;) he he. Ha ha ha ha ha ég var nú bara að tala um skerpingu á litum, crop og fjarlægja hluti sem pössuðu ekki inn á myndina :P. Ég er orðin forvitin að sjá þessar myndir ;). Ertu búin að reyna að setja myndirnar aftur inn?
skotturnar.blogspot.com
SKOTTURNAR: Samúðarkveðjur
http://skotturnar.blogspot.com/2007/08/samarkvejur.html
Mánudagur, ágúst 06, 2007. Við sendum þér og fjölskyldu þinni okkar dýpstu samúðarkveðjur. Og megi góður guð senda ykkur styrk og vaka yfir ykkur á þessum. Skottuknús frá okkur öllum. Elsku Harpa mín og fjölskylda. Innilegar samúðarkveðjur. Vildi óska að ég gæti tekið utan um þig á þessum erfiða tíma. Ég er alltaf til staðar fyrir þig. Elsku Harpa og fjölskylda. Ég sendi ykkur innilega samúðarkveðju á þessum erfiða tíma. Megi góður guð styrkja ykkur. Gerast áskrifandi að: Birta ummæli (Atom).
skotturnar.blogspot.com
SKOTTURNAR: Saumaklúbbur hjá Heiðu
http://skotturnar.blogspot.com/2007/05/saumaklbbur-hj-heiu.html
Fimmtudagur, maí 31, 2007. Jæja stelpur, ég er víst með næsta saumaklúbb :) Ég var að spá að reyna að halda hann í næstu viku, eruði lausar alla daga í næstu viku? Þri, mið, fim? Vil að sem flestar af okkur komist :). Ég kemst allaveganna alla daga. ;) Hlakka til að sjá ykkur. Ég kemst alla dagana nema fimmtudaginn. eða ég er að vinna til 21. Alltaf gaman að hittast :). Ég kemst alla daga nema á miðvikudagskvöldið :) hlakka til :). Ég kemst alla dagana! Hlakka til að hitta ykkur ;).