gudruniris.blogspot.com
Guðrún Íris: 09/01/2004 - 10/01/2004
http://gudruniris.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Hæ hæ Ég heiti Guðrún Íris Pálsdóttir og er fædd 11.ágúst 1980. Ég kem frá Garðabæ en hef búið í Oslo seinustu 3 árin og mun ég líklega búa hérna næstu 3 árin líka :) Ég bý með kærastanum mínum honum Veigari og litla stráknum okkar honum Viktori Páli. Fimmtudagur, september 30, 2004. Ég er alveg í kreisí stuði og klukkan er hálf tvö! En ég ætla að fara að hætta þessu og leggjast uppí rúm og athuga hvort ég geti ekki sofnað. þarf að vakna snemma á morgun! Posted by Íris @ 23:16. Hún á afmæli í dag. En Vei...
gudruniris.blogspot.com
Guðrún Íris: 04/01/2005 - 05/01/2005
http://gudruniris.blogspot.com/2005_04_01_archive.html
Hæ hæ Ég heiti Guðrún Íris Pálsdóttir og er fædd 11.ágúst 1980. Ég kem frá Garðabæ en hef búið í Oslo seinustu 3 árin og mun ég líklega búa hérna næstu 3 árin líka :) Ég bý með kærastanum mínum honum Veigari og litla stráknum okkar honum Viktori Páli. Laugardagur, apríl 30, 2005. En ég hef þetta ekki lengra í dag. heyrumst á morgun. Posted by Íris @ 09:37. Miðvikudagur, apríl 27, 2005. En ég er komin með smá óskalista sem ég vil fá frá Íslandi, númer 1, 2 og 3 er flatkökur og hangikjöt (",). Sunnudagur, ...
gudruniris.blogspot.com
Guðrún Íris: 07/01/2004 - 08/01/2004
http://gudruniris.blogspot.com/2004_07_01_archive.html
Hæ hæ Ég heiti Guðrún Íris Pálsdóttir og er fædd 11.ágúst 1980. Ég kem frá Garðabæ en hef búið í Oslo seinustu 3 árin og mun ég líklega búa hérna næstu 3 árin líka :) Ég bý með kærastanum mínum honum Veigari og litla stráknum okkar honum Viktori Páli. Laugardagur, júlí 31, 2004. Það er sko mikið búið að gera síðan ég skrifaði seinast í dagbókina! Posted by Íris @ 11:21. Þriðjudagur, júlí 27, 2004. Já í kvöld var farið í frystirinn og náð í "Fiskibollurnar" hennar Ömmu, en hún bjó þær spes til handa mér o...
gudruniris.blogspot.com
Guðrún Íris: 05/01/2005 - 06/01/2005
http://gudruniris.blogspot.com/2005_05_01_archive.html
Hæ hæ Ég heiti Guðrún Íris Pálsdóttir og er fædd 11.ágúst 1980. Ég kem frá Garðabæ en hef búið í Oslo seinustu 3 árin og mun ég líklega búa hérna næstu 3 árin líka :) Ég bý með kærastanum mínum honum Veigari og litla stráknum okkar honum Viktori Páli. Sunnudagur, maí 29, 2005. Góðan daginn, gott fólk. Hvernig var svo helgin hjá ykkur? Í dag er hins vegar "taka til" dagur og ég er að spá í að taka allt húsið mitt í gegn. og skella mér síðan í sólbað :) Þar að segja ef það heldur áfram að vera svona go...
gudruniris.blogspot.com
Guðrún Íris: 10/01/2004 - 11/01/2004
http://gudruniris.blogspot.com/2004_10_01_archive.html
Hæ hæ Ég heiti Guðrún Íris Pálsdóttir og er fædd 11.ágúst 1980. Ég kem frá Garðabæ en hef búið í Oslo seinustu 3 árin og mun ég líklega búa hérna næstu 3 árin líka :) Ég bý með kærastanum mínum honum Veigari og litla stráknum okkar honum Viktori Páli. Sunnudagur, október 31, 2004. Helló ok frekar langt síðan að ég bloggaði og hef verið að fá kvartanir, þannig á þessum fallega sunnudegi hef ég plantað mér hérna fyrir framan tölvuna til að skrifa nokkrar línur! Annars fór ég í bíó á fimmtudaginn og sá mynd...
gudruniris.blogspot.com
Guðrún Íris: 01/01/2005 - 02/01/2005
http://gudruniris.blogspot.com/2005_01_01_archive.html
Hæ hæ Ég heiti Guðrún Íris Pálsdóttir og er fædd 11.ágúst 1980. Ég kem frá Garðabæ en hef búið í Oslo seinustu 3 árin og mun ég líklega búa hérna næstu 3 árin líka :) Ég bý með kærastanum mínum honum Veigari og litla stráknum okkar honum Viktori Páli. Laugardagur, janúar 08, 2005. Gleðileg jól og Gleðilegt nýtt ár! Takk fyrir það gamla :). Ok ég ætla ekki að segja ykkur hvað það er langt síðan að ég skrifaði seinast. þótt að þið hafið alveg örugglega tekið eftir því. En það styttist í að ég fari aftur út...
gudruniris.blogspot.com
Guðrún Íris: 03/01/2005 - 04/01/2005
http://gudruniris.blogspot.com/2005_03_01_archive.html
Hæ hæ Ég heiti Guðrún Íris Pálsdóttir og er fædd 11.ágúst 1980. Ég kem frá Garðabæ en hef búið í Oslo seinustu 3 árin og mun ég líklega búa hérna næstu 3 árin líka :) Ég bý með kærastanum mínum honum Veigari og litla stráknum okkar honum Viktori Páli. Laugardagur, mars 26, 2005. Ákvað að skrifa smá í dag því að dagurinn er búinn að vera svo skemmtilegur. Og það sem toppaði daginn ennþá meira var 15 stiga hiti og sól :o). En ég kveð í bili, heyrumst seinna :). Posted by Íris @ 23:25. Um páskana verður síð...
gudruniris.blogspot.com
Guðrún Íris: 06/01/2004 - 07/01/2004
http://gudruniris.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Hæ hæ Ég heiti Guðrún Íris Pálsdóttir og er fædd 11.ágúst 1980. Ég kem frá Garðabæ en hef búið í Oslo seinustu 3 árin og mun ég líklega búa hérna næstu 3 árin líka :) Ég bý með kærastanum mínum honum Veigari og litla stráknum okkar honum Viktori Páli. Þriðjudagur, júní 29, 2004. Litli Prinsinn loksins kominn! Í morgun (29.júní) klukkan 09:08 kom litli prinsinn þeirra Heiðu og Ómars í heiminn :). Hann var 15 merkur og 51,5 cm.Hann var með svart hár og alveg fullkominn ;). En þangað til næst. behave ;).
gudruniris.blogspot.com
Guðrún Íris: 02/01/2005 - 03/01/2005
http://gudruniris.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
Hæ hæ Ég heiti Guðrún Íris Pálsdóttir og er fædd 11.ágúst 1980. Ég kem frá Garðabæ en hef búið í Oslo seinustu 3 árin og mun ég líklega búa hérna næstu 3 árin líka :) Ég bý með kærastanum mínum honum Veigari og litla stráknum okkar honum Viktori Páli. Miðvikudagur, febrúar 23, 2005. En það eru bara 3 dagar þangað til amma og Anna koma. Tíminn líður rosa hratt hérna. Hann var svo dýr að hann keypti tryggingu á símann, en hún gildir ekki ef hann týnir honum eða hann sé stolinn! Posted by Íris @ 21:23.