martaeina.blogspot.com
Íslendingur í Mósambík: ágúst 2006
http://martaeina.blogspot.com/2006_08_01_archive.html
Blogg um mitt daglega líf í fjarlægum heimshluta. Miðvikudagur, ágúst 16, 2006. Bílaplanið hafði semsagt gefið sig og hrunið undan bílunum og bíllinn minn sat á maganum með annað afturhjólið í lausu lofti og hitt á kafi í sandi. Hinn bíllinn var enn dýpra sokkinn! Ég ætla að vista þessa færslu og halda svo áfram og segja frá ævintýrum okkar daginn eftir. Posted by Marta Einarsdóttir @ 11:02 e.h. 5 comments. Mapúto, Mozambique. Skoða allan prófílinn minn. Krækjur á vini og vandamenn og efni tengt Mósambík.
martaeina.blogspot.com
Íslendingur í Mósambík: maí 2007
http://martaeina.blogspot.com/2007_05_01_archive.html
Blogg um mitt daglega líf í fjarlægum heimshluta. Sunnudagur, maí 20, 2007. Hér koma myndir af ferðalaginu. Fyrsta myndin er af bílnum sem bilaði og sú næsta af bílnum sem þá tók við og hafði ekki pláss fyrir farþega og farangur eins og sjá má. Þá næstu tók ég inn í framsætið og svo aðra á spegilinn og farþegana aftaná og svo loks eina upp á manninn sem sat á þakinu fyrir ofan mig. Posted by Marta Einarsdóttir @ 3:30 e.h. 4 comments. Laugardagur, maí 19, 2007. Marta svarta í Afríku. Þóra Kristín í Mósamb...
sela-vi.blogspot.com
selavi: 01/01/2005 - 02/01/2005
http://sela-vi.blogspot.com/2005_01_01_archive.html
Jábbs, svona er lífið. Sunnudagur, janúar 30, 2005. Það eru U2 tónleikar í Köben 31 júlí, mig langar, er einhver með? Eins hægt að fara til Póllands, Katowice, hef farið þangað, ekkert allt of fallegur bær, en fínt fólk og svo er stutt til Krakow, sem er indislegur staður. Skoðiði tónleika planið http:/ onsale.ticketmastereurope.com/U2/. Ég er til lí að fara hvert sem er á U2 tónleika. Posted by Thora @ 01:44. Laugardagur, janúar 29, 2005. Árni Björnsson læknir, afi minn, sennilega skirfað 2004. Ég tek e...
sela-vi.blogspot.com
selavi: 04/01/2004 - 05/01/2004
http://sela-vi.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Jábbs, svona er lífið. Fimmtudagur, apríl 29, 2004. Það er ótúrlegt hvað ég get horft oft á Briged Jones, hef örugglea horft á hana svona 100 sinnum eða eithvað, kann hana utan af, en alltaf er jafn gamann að horfa á hana, á hana sko á video, og ætla bókað að kaupa hana á dvd, hugsið ykkur geðveiki! Júbbs, er að læra, var bara að horfa í hádeginu ) En var að pæla áðann, hann Mark Darcy er svoooo sætur, ( Colin Firth ) Finst atriðið þegar hann kemur til hennar og hjálpar henni í eldúsinu alger snilld.
sela-vi.blogspot.com
selavi: 08/01/2004 - 09/01/2004
http://sela-vi.blogspot.com/2004_08_01_archive.html
Jábbs, svona er lífið. Föstudagur, ágúst 27, 2004. Víííí, hún María kom heim í morgunn frá árs dvöl í USA. Vá hvað ég hlakka mikið til að sjá hana og knúsa hana, það er að fara að gerast á eftir, ég er að fara til hennar Hillu að borða með Eistum, hehehe. Og hún ætlar að koma þangað þegar hún er búin að borða með familiunni. JEY JEY JEY! Hitti reyndar Árna bróðir áðan, hann var að koma frá skvísunum sínum í Danaveldi, það er greynilegt að hann var í rigninu þar allann tímann ;). Gamann að sjá hann. Svo v...
sela-vi.blogspot.com
selavi: Köben
http://sela-vi.blogspot.com/2010/08/koben.html
Jábbs, svona er lífið. Miðvikudagur, ágúst 18, 2010. Vúhú komin með tölvu, uu sem hugsanlega eg borgaði of mikið fyrir, ennn samt minna en heima svo. celavi. Mér finnst alveg æðisleg týska hér, það eru allir í gúmístígvélum, já ég veit það er rigning, en það á víst ekki bara við í rigninu. pælið í soðnum tám á sumardegi. bjakk. En bless í bil. Þora Stina skóla stelpa :). Posted by Thora @ 18:45. Helga Bára frá Suður höfum. Kristín Arna litla frænkan mín :). Ása og Ármann í BNA. Einar Smári Orrason :).
sela-vi.blogspot.com
selavi: Glostrup
http://sela-vi.blogspot.com/2010/08/glostrup.html
Jábbs, svona er lífið. Föstudagur, ágúst 20, 2010. Ákvað að fara og skoða Glostrup í dag, gæti trúað að þetta sé mjög venjulegur dansku lítill bær, reyndar eitt sem er ótrúlega fyndið, hér eru óendanlega margar iðnaðar verslanir, nú fatta ég hvað Einar sem ég legi hjá meinti með því að þetta væri drauma staður iðnaðarmannsins. Soldið eins og Selfoss ;). Svona ef þú býrð ekki í höfuðstaðnum. Sá þetta leiði á röltinu um kirkju garðinn, fannst það alveg ótrúlega fallegt eithvað, með þessum þremur stóru trjám.
sela-vi.blogspot.com
selavi: laugardagur.
http://sela-vi.blogspot.com/2010/08/laugardagur.html
Jábbs, svona er lífið. Sunnudagur, ágúst 22, 2010. Já í gær var Gay pride í Köben og ég ákvað að skella mér og skoða herlegheitinn. Var reyndar aðeins of sein út til þess að ná göngunni, en sá svona leifar af henni á Strikinu. Fólk klætt í sterka liti, ýkt málað og fjör. Þar sem ég var seina sein ákvað ég bara að fá mér kaffi og lesa í góða veðrinu. Fór svo með henni á Joline sem er skemmtistaður í bænum, þar sem hún var að mála barþjónanna í tilefni dagsins :). Posted by Thora @ 17:28.
sela-vi.blogspot.com
selavi: 12/01/2004 - 01/01/2005
http://sela-vi.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
Jábbs, svona er lífið. Miðvikudagur, desember 29, 2004. Við, ég mamma og pabbi erum búin að ákveða að kaupa ekki flugeldar, styrkja ekki björgunarsveitir, eða íþrótta félög, við getum styrkt þessa aðila seinna, við ætlum að nota þá peninga sem færu í flugeldanaí í hjálparsjóð Rauða krossins. Hringið endilega í 9072020 og látið taka 1000 krónur af símreykinginum ykkar. Þetta er hræðilegt, það er í raun ekki hægt að lýsa því í orðum hversu hræðilegt þetta er sem gerst hefur við strönd suð- austur Asíu.