lifididerby.blogspot.com
Lífið í Derby: September 2006
http://lifididerby.blogspot.com/2006_09_01_archive.html
Wednesday, September 27, 2006. It's alive - the sequel. Chain reaction - hitabylgja - fleiri og stærri hrossaflugur - köngulóarfaraldur. heppin ég ha? Skólinn byrjaði á mánudaginn, fór í fyrsta tímann kl. 6 um kvöldið í efnafræði - maður þarf að vera léttbilaður að velja sjálfur að fara í efnafræðitíma kl. 6, eða hvað? Ekki ég. en ég ræð víst litlu um það. Jæja, ætlaði að blogga haug, man ekki neitt. Vonandi eruði samt ánægð með endurkomu mína í bloggheiminn - vænti þess að fá feedback! Eva Björk í London.
lifididerby.blogspot.com
Lífið í Derby: February 2006
http://lifididerby.blogspot.com/2006_02_01_archive.html
Wednesday, February 22, 2006. Hætt að nenna að afsaka mig. ;). Að fá mér, er alveg komin með cravings fyrir öllum góða matnum heima. Jæja, ætla að enda þetta á klukkeríinu, er búin að vera klukkuð af Siggu, Laufey, Erlu og Lenu, og ég efast um að ég eigi nokkurn eftir til að klukka ;) Well here goes! 4 störf sem ég hef unnið við um ævina. Ritari, móttöku og ýmislegt annað hjá Landsvirkjun. Nýja Kökuhúsið í gömlu Borgarkringlunni. 4 kvikmyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur. Rocky Horror Picture Show.
lifididerby.blogspot.com
Lífið í Derby: July 2006
http://lifididerby.blogspot.com/2006_07_01_archive.html
Thursday, July 06, 2006. Örstutt blogg til að láta vita að ég sé á lífi. Lofa bloggi fyrir mánudaginn (sem þýðir að ég verð sveitt á sunnudagskvöldinu við að skrifa. þ.e.a.s. eftir HM). Kíkti á stjörnuspána mína í morgun, hún hljómar vel:. Þú einblínir af þráhyggju á eitt vandamál og það án þess að þreytast á því. Ef þú heldur áfram á sömu braut færðu orð á þig fyrir geggjaða snilligáfu. Þú munt líka njóta mikillar velgengni. (mbl.is, 060706). Posted by rydeen @ 10:16. Derby, United Kingdom.
lifididerby.blogspot.com
Lífið í Derby: April 2006
http://lifididerby.blogspot.com/2006_04_01_archive.html
Friday, April 28, 2006. Af glæpum, bingó og Jeremy Kyle. Fór á miðvikudaginn á gervivettvanginn og vá, hvað það var geggjað gaman! And that [með geðveikri áherslu], ladies and gentlemen, is the point of this show! Og allt verður vitlaust! I think you are the bravest person we have had on the show". If you do this I can get you to go to Old Trafford/Anfield etc." við börn/unglinga sem eru erfið (já mútum barninu, það hjálpar því örugglega). I've been on radio/tv for years" ohh. hann er svo pró. Vona að vi...
lifididerby.blogspot.com
Lífið í Derby: November 2005
http://lifididerby.blogspot.com/2005_11_01_archive.html
Friday, November 25, 2005. Allastaðar annars staðar en hjá okkur. mikill snjór í Skotlandi og í Wales, þar sem að 450 skólum var lokað vegna snjós. Mig langar líka í snjó. Búið að vera skítkalt undanfarna daga, nenni ekki svona kulda ef ég fæ ekki snjó með. Við erum búin að fjárfesta í eðalbifreið, stórglæsilegri Corollu, 1997 módel, rauð, með topplúgu og það sem er best, hún er sjálfskipt! Ingó er að fara á eitthvað strákadjamm í kvöld, ég ætla að vera heima og læra. Mig langar nefninlega að fara á ...
lifididerby.blogspot.com
Lífið í Derby: May 2006
http://lifididerby.blogspot.com/2006_05_01_archive.html
Saturday, May 20, 2006. Jæja, hvaða 10 lönd haldast uppi og þurfa ekki að fara í semi finals á næsta ári? Írland eða Ísrael - álíka slöpp og væmin lög. Svo eru Bretland (öööömurlegt lag með öööömurlegum gæja. fæ alveg hroll, ógeðismaður.), Þýskaland, Frakkland og Spánn alltaf í aðalkeppninni, sama hversu illa þeim gengur. í fyrra voru þau í 4 neðstu sætunum. fair ha? Síðasta prófið er á miðvikudaginn. Ætla í Alton Towers. Áfram Finnland, góða skemmtun í kvöld! Posted by rydeen @ 18:36. Og að sjálfsögðu S...
lifididerby.blogspot.com
Lífið í Derby: March 2006
http://lifididerby.blogspot.com/2006_03_01_archive.html
Tuesday, March 28, 2006. Ingó fór til Liverpool á laugardaginn, til að horfa á Liverpool spila á móti Everton á Anfield. Hann er ennþá í skýjunum. Hann spjallaði við íslendinga sem voru þarna á staðnum sem sögðu honum að það væri erfitt að finna stað í bænum sem seldi bjórinn lengur á 500 kall. vill einhver hughreysta okkur og segja okkur að þetta sé ekki orðið svo slæmt? Tek kannski CSI kit-ið með mér sem Erla og Elvar gáfu mér í kveðjupartýinu, ég slæ örugglega í gegn! Jæja, er busy! Eva Björk í London.
lifididerby.blogspot.com
Lífið í Derby: October 2005
http://lifididerby.blogspot.com/2005_10_01_archive.html
Sunday, October 30, 2005. Eftir 5 mínútur færist klukkan einn tíma til baka. þannig að við verðum á sama tíma og Ísland. hlakka mikið til :) Verður frekar skrítið þó að þurfa að breyta tímanum, fínt samt að græða einn tíma, get sofið einum tíma lengur á mánudaginn. svo verður allt náttúrlega komið í sama horfið eftir nokkra daga. Þetta er samt skemmtilegt, fyrsta skiptið sem ég upplifi þetta :). Posted by rydeen @ 01:54. Wednesday, October 26, 2005. Posted by rydeen @ 22:31. Saturday, October 22, 2005.
lifididerby.blogspot.com
Lífið í Derby: December 2005
http://lifididerby.blogspot.com/2005_12_01_archive.html
Friday, December 30, 2005. Langar að byrja á því að þakka fyrir allar gjafirnar sem við fengum, öll jólakortin og kveðjurnar hérna á blogginu :) Vonandi hafið þið átt ánægjuleg jól. Gleðilegt nýtt ár allir og takk fyrir þau gömlu! Skemmtið ykkur vel á áramótunum en gangið samt hægt um gleðinnar dyr! Posted by rydeen @ 09:30. Wednesday, December 21, 2005. Afsakið aftur. jæja. Posted by rydeen @ 17:54. Tuesday, December 13, 2005. Þar af leiðandi bloggleysi. Posted by rydeen @ 14:25. Derby, United Kingdom.
lifididerby.blogspot.com
Lífið í Derby: January 2006
http://lifididerby.blogspot.com/2006_01_01_archive.html
Tuesday, January 10, 2006. Er í andleysiskasti yfir lærdómnum þannig að ég ákvað að henda inn bloggi. En já, þá er Ingó sem sagt að fara að setjast á skólabekk á ný, og fara að stúdera sögu - ekkert smá glæsilegt :). Ingó var að spá í að hitta John einhvern staðar í Cornwall en það var dýrara fyrir hann að fara þangað en fyrir mig að fljúga til Portúgal. furðulegt. Jæja, Ingó var að koma með McDonalds handa mér, ætla að skófla því í mig og vona að andinn komi yfir mig sem fyrst! Posted by rydeen @ 17:43.