hugleir.blogspot.com
Hugleir
http://hugleir.blogspot.com/2003_12_01_archive.html
Orð í belg ég engin lagði. Eftir á að hyggja sagði:. Miðvikudagur, desember 31, 2003. Bara að hann snjói. Annars væri gaman að koma á fót Færeyskum dansi við blessaða brennuna. Aldrei hef ég verið í eins magnaðri gleði eins og þegar dansur glumdi í höll á lokakvöldi kóramótsins forðum í Tórshavn. Um þrjúleytið var skyndilega hætt að spila og dansa og maður hélt að þá væri tími til kominn að halda heim. Ekki aldeilis! Posted by Bird @ 31.12.03. Sunnudagur, desember 28, 2003. Flygildið er þrýstiloftsknúið ...
gamla.blogspot.com
Veltuvangablogg
http://gamla.blogspot.com/2005_01_30_archive.html
1 Mjór er mikils vísir. Ég er mikils vísir. Allavegana hef ég mjókkað síðan um daginn. 2 Gaman er að vatnslita með börnum. 3 Sama krydd getur gengið á kjúlla og lamb ef vel er að gáð. 4 Eggert Þorleifsson er eiginlega kellingalegri en flestar gemlar kellingar þegar hann leikur gamla kellingu. Snilld. 5 Varð af tækifæri til að vera í sjónvarpi að hengja medalíur á sundmenn. 6 Bróðir kemur á óvart en aldrei í opna skjöldu. 7 Afmælisboð er firnagott með fjórum ættliðum samankomnum.
kisumamma.blogspot.com
Kisumamman
http://kisumamma.blogspot.com/2004_10_01_archive.html
Fimmtudagur, október 28, 2004. Posted by Hafdis Inga : 8:29 f.h. Laugardagur, október 23, 2004. Ég hef alltaf gaman af því að lesa blogg sem fjalla um uppáhöld - til dæmis var það barnabókarbloggið hennar Ljúfu (sem looooks er komin á tenglana mína) mjög skemmtilegt - fær mann til að spá í sömu hluti. I know someday you’ll have a beautiful life, I know you’ll be a starIn somebody else’s sky, but whyWhy, why can’t it be, why can’t it be mine. Posted by Hafdis Inga : 10:35 e.h. Síðan er það að sjálfsögðu P...
kisumamma.blogspot.com
Kisumamman
http://kisumamma.blogspot.com/2004_08_01_archive.html
Föstudagur, ágúst 27, 2004. Svo versnar öllu meira í því. Eduardo Ponti (who? Posted by Hafdis Inga : 8:45 f.h. Fimmtudagur, ágúst 26, 2004. Og hvað prýðir góðan mann? Giftingarlistinn kemur seinna (og þyrfti nánast að ritskoða hann.hvað var ég að spá? Posted by Hafdis Inga : 1:52 e.h. Miðvikudagur, ágúst 25, 2004. Walking down Memory Lane. Posted by Hafdis Inga : 11:07 f.h. Föstudagur, ágúst 20, 2004. Posted by Hafdis Inga : 10:05 f.h. Fimmtudagur, ágúst 19, 2004. Posted by Hafdis Inga : 10:11 f.h.
gamla.blogspot.com
Veltuvangablogg
http://gamla.blogspot.com/2006_01_22_archive.html
1 Læri og börnin öll. Óskaplega er ég rík. 2 Vissi ekki að Regína Ósk væri díva. 3 Deiglur geta skilað býsna góðum afurðum. 4 Fjórir punktar eru sannanlega betra en ekkert. Skrifaði Svandís.
kisumamma.blogspot.com
Kisumamman
http://kisumamma.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Mánudagur, september 27, 2004. Í gærmorgun vorum við með "Breakfast Club". Við hittumst nokkrum sinnum síðasta vetur, þrjú pör úr vinnunni hans Mumma. Endurvöktum það í gær. Ótrúlega gaman að borða svona ríkulegan morgunverð í góðra vina hóp. Sóley á líka svo ágæta vinkonu í hópnum svo maður veit varla af þeim tveimur. Ég var samt rétt búin að dást að sjálfri mér og hugsa um hvað afi gæti verið ánægður þegar Mistökin uppgötvuðust. Posted by Hafdis Inga : 10:00 f.h. Miðvikudagur, september 22, 2004. Ég fó...
kisumamma.blogspot.com
Kisumamman
http://kisumamma.blogspot.com/2006_05_01_archive.html
Sunnudagur, maí 28, 2006. Det er i live. Ég hef tiltölulega lítið setið við tölvu og þ.a.l. ekkert bloggað heldur. Enda er nóg að gera. Hef lokið störfum við VMA - svona að nafninu til - það bíður að vísu óhugnarlegur stafli á vinnuborðinu :). Vinnan í MA gengur. Próf á föstudaginn var sem ég fæ að dunda mér við næstu daga. Fæ svo að vera prófdómari í munnlegum prófum á miðvikudag. Það verður skondið. Posted by Hafdis Inga : 10:40 e.h. Fimmtudagur, maí 18, 2006. Posted by Hafdis Inga : 9:36 e.h. Go home ...
kisumamma.blogspot.com
Kisumamman
http://kisumamma.blogspot.com/2006_06_01_archive.html
Sunnudagur, júní 25, 2006. Posted by Hafdis Inga : 5:19 e.h. Fimmtudagur, júní 08, 2006. Það er komið sumar. Eða þannig og sól í heiði skín. Hér er mestu törninni að ljúka - lauk við að gefa einkunnir um miðnættið í gærkvöld. Mikið framundan - ættarmót hjá Mumma slægt um helgina og síðan DK og Svíþjóð - júúhúuuú, ég verð í Köben eftir 5 daga! Posted by Hafdis Inga : 3:06 e.h.
kisumamma.blogspot.com
Kisumamman
http://kisumamma.blogspot.com/2004_04_01_archive.html
Mánudagur, apríl 26, 2004. Í fréttum er þetta helst. Það er lægð yfir landinu. Að þessu sinni bara farin 200 grömm (reyndar 400 fitugrömm, ég er að verða ansi mössuð.) Þetta gengur víst í bylgjum. Enn stefni ég að því að missa 10% af líkamsþyngd en það verður að segjast eins og er, að það markmið fjarlægist heldur. Það kannski bjargar því sem bjargað verður að það er engin veisla (að mér vitandi) framundan. Posted by Hafdis Inga : 10:43 e.h. Laugardagur, apríl 24, 2004. Annars fengum við Árnýju, Hjörvar ...