rosidjusi.blogspot.com
Sigurrós: 01/01/2005 - 02/01/2005
http://rosidjusi.blogspot.com/2005_01_01_archive.html
Lífið er dans á rósum! Sunnudagur, janúar 30, 2005. Helgin var svo góð, svo ljúf að annað eins þekkist ekki í manna minnum. Síðan var haldið á (sadly to say) kveðjupartý Svanhvítar Lilju. Hinar fögru)á Gauknum þar sem enn var meir drukkið af fríu áfengi og ekki leiðinlegri félagsskapurinn þar á bæ, umvafin var maður af góðum vinum og skemmtilegu fólki sem litar tilveruna á mjög svo skemmtilegan hátt, svo ekki sé minna sagt. Hlustuðum á britney og mikka, tjúttuðum, drukkum, spjölluðum og drukkum enn meir&...
gundurinn.blogspot.com
Guðlaugur, fæddur í losta, alinn í frygð
http://gundurinn.blogspot.com/2004_01_01_archive.html
Fimmtudagur, janúar 29, 2004. Nú nú, ég var semsagt staddur þarna úti á terrösunni með kampavínsglasið á lofti og í gáfulegum samræðum við hana Regínu. Haldiði að hann Höskuldur hafi ekki bara komið, einsog þruma úr heiðskýru haustloftinu, og sparkað í vinstri mjöðmina á mér. Ég var auðvitað steinhissa yfir þessu öllu saman og bara vissi hreinlega ekkert hvaðan á mig stóð veðrið. Þá segir hann eitthvað að ég hafi verið að fleka konuna hans, sem er náttúrulega haugalygi. Ég get svo svariða! Þegar ég kom h...
gundurinn.blogspot.com
Guðlaugur, fæddur í losta, alinn í frygð
http://gundurinn.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Þriðjudagur, maí 11, 2004. Sjálf atburðarásin, milli aðdraganda og eftirmála, varð að engu og uppbygging sögunnar breyttist fyrirvaralaust í niðurlag, líkt og ekið væri yfir hraðahindrun á Suðurgötunni. Líkt og Keilir í baksýnisspeglinum. Ég gerði reyfarakaup í Kolaportinu um daginn. Smekklega klæddur maður af ítölskum uppruna var þar að selja af sér gömul föt og ég náði af honum fimm klæðum fyrir 400 krónur samanlagt. Það voru þrennar buxur, skyrta og jakki á 80 krónur stykkið! Mánudagur, maí 10, 2004.
gundurinn.blogspot.com
Guðlaugur, fæddur í losta, alinn í frygð
http://gundurinn.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Fimmtudagur, september 30, 2004. Ég bætti henni Kötu klikk í tenglasúpuna. Hafði víst gleymt henni greyinu þegar ég setti upp þetta skítablogg. Það er líka komin ný kvikmyndagetraun sem enginn getur ráðið nema hann viti svarið. Skreif Gulli kl.16:34 - 0 Komment. Þriðjudagur, september 28, 2004. Heyrðu Gulli, mamma þín bloggar! Sagði andlitslaus stúlka við mig á þokukenndum stað einhvern ónefndan dag. Í framhaldinu spurði ég sjálfan mig: er það rétt? Ég strái dauðanum í jarveg ára minna. Og hún uppsker líf.
rosidjusi.blogspot.com
Sigurrós: 07/01/2005 - 08/01/2005
http://rosidjusi.blogspot.com/2005_07_01_archive.html
Lífið er dans á rósum! Mánudagur, júlí 25, 2005. Ég held að söguþráður Lovestar sé farinn að verða að veruleika. Undanfarið hef ég séð fólk vera tala við sjálft sig og hlæja eitt á gangi um götur borgarinnar og ég ekki áttað mig á því fyrr en það snýr sér við að það er með handfrjálsan búnað og er að tala í símann. Kemur mér alltaf á óvart. Reit Sigurrós klukkan 21:54. Þriðjudagur, júlí 19, 2005. Ég er raddlaus, bókstaflega raddlaus. Reit Sigurrós klukkan 23:29. Mánudagur, júlí 18, 2005. Úr Sölku Völku, ...
rosidjusi.blogspot.com
Sigurrós: 06/01/2005 - 07/01/2005
http://rosidjusi.blogspot.com/2005_06_01_archive.html
Lífið er dans á rósum! Mánudagur, júní 27, 2005. Ég á erfiða ákvörðun framundan, ákvörðunin gæti skipt miklum sköpum í lífi mínu hreinlega gjörbreytt því. Ég er búin að velta málinu fram og tilbaka, búin að skoða helstu kosti og galla málsins, bera saman því sem er líkt og ólíkt og kemst engu nær fullnægjandi niðurstöðu. Ég er búin að leita eftir áliti sérfræðinga en er engu nær. Því bið ég ykkur um aðstoð. Hvort á ég að fá mér Nokia 6320i eða Sony Ericson K700? Reit Sigurrós klukkan 14:59. En þetta er s...
rosidjusi.blogspot.com
Sigurrós: 01/01/2004 - 02/01/2004
http://rosidjusi.blogspot.com/2004_01_01_archive.html
Lífið er dans á rósum! Fimmtudagur, janúar 29, 2004. Spurði lítill vinur. "Já", svaraði ég. "Ertu þreyttur? Spurði ég. "Já", svaraði litli vinurinn. Og svo hoppuðum við út í heita pottinn. Það er mínus 11 úti, og hárið á mér stendur út í loft það er svo rafmagnað! Og hárið mitt þar sem það gerir ekki annað en að pirra mig. Þetta er samsæri hársins gegn mér. Hárfundur: "Gerum Sigurrós pirraða í dag og verum geðveikt dauð og leiðinleg". Hugsiði ykkur sumt fólk er ekki með hár, bara not at all! En meðganga ...
rosidjusi.blogspot.com
Sigurrós: 06/01/2004 - 07/01/2004
http://rosidjusi.blogspot.com/2004_06_01_archive.html
Lífið er dans á rósum! Mánudagur, júní 21, 2004. Sólin hefur verið við völd þessa dagana hér í firðinum og þó svo maður sé fastur inni alla daga er komin smá brúnka á kroppinn! Og þó svo maður sé komin í sumarfrí og hafi mun meiri lausan tíma nú en í vetur er maður ótrúlega latur við að blogga, og ekki bara ég. Ég hef tekið eftir því að fólk í kringum mig er líka lat við bloggið, ætli það sé ekki veðrið sem togar mann út og þá situr tölvan á hakanum. Reit Sigurrós klukkan 21:29. Mánudagur, júní 07, 2004.
rosidjusi.blogspot.com
Sigurrós: 08/01/2005 - 09/01/2005
http://rosidjusi.blogspot.com/2005_08_01_archive.html
Lífið er dans á rósum! Mánudagur, ágúst 22, 2005. Fékk þetta sms sent frá vinkonu minni um daginn:. Búin að redda ísskáp með frystihólfi! Ætla svo að hætta að blekkja sjálfa mig og koma útúr skápnum.". Þar sem ég var að keyra á heimleið, fremur þreytt seint á kveldi, varð ég að stöðva sjálfrennireið mína og líta tvisvar á þetta. Hjartað sló ört og ég vissi ekki hvað segja skyldi. Hugur minn fór að reika, hvað meinti hún með þessum orðum? Var ég að misskilja eitthvað? Kannski er það í lagi að segja, já já...
SOCIAL ENGAGEMENT