stulkurnar.blogspot.com
Tilviljanakennt blogg um lífið og tilveruna...: desember 2004
http://stulkurnar.blogspot.com/2004_12_01_archive.html
Tilviljanakennt blogg um lífið og tilveruna. Stundum skortir okkur tíma í dagsins önn en hérna er engin pressa á skriftir. ekki lengur :). Fimmtudagur, desember 23, 2004. Ég á afmæli í dag. Loksins loksins! Orðin hund gömul, 22 ára;) Og ég er búin í prófunum. Eilíf hamingja. Mér líður svo vel. Ég er mjög hamingjusöm ung stúlka í dag. Lifið heil og njótið jólanna! Posted by Stúlkurnar at fimmtudagur, desember 23, 2004. Miðvikudagur, desember 15, 2004. Ég get svosem ekkert að því gert hvað ég er "stundum" ...
stulkurnar.blogspot.com
Tilviljanakennt blogg um lífið og tilveruna...: febrúar 2005
http://stulkurnar.blogspot.com/2005_02_01_archive.html
Tilviljanakennt blogg um lífið og tilveruna. Stundum skortir okkur tíma í dagsins önn en hérna er engin pressa á skriftir. ekki lengur :). Þriðjudagur, febrúar 15, 2005. Þetta verður bara stutt. Vildi bara þakka Guddu og Pálu fyrir einstaklega góða og rómantíska kvöldstund. Góður matur og vín, og svo bara grand á því og fá sér líkjör eftir á. já stúlkur. we know the way of living:). Heyrðu, svo var tekið loforð um að það verði annar hittingur á föstudaginn :) Svona í tilefni konudags:). Ég er nú þannig ú...
erna-maria.blogspot.com
Nightingale: Og auðvitað vann Röskva!!
http://erna-maria.blogspot.com/2007/02/og-auvita-vann-rskva.html
Mánudagur, febrúar 12. Og auðvitað vann Röskva! Enda datt mér ekki í hug að vera að fara í fýluferð hingað suður. Þvílík gleði og hamingja. Hef sjaldan upplifað annað eins. Eftir endalausa vinnu og baráttu náðum við meirihluta í stúdentaráð. Ég viðurkenni þó að ég var búin að gera mér vonir um þetta, enda vildi ég ekki trúa upp á neinn heilvita mann að kjósa H-listann. Nú get ég farið sátt heim eftir 3 daga stanslausan fögnuð, djamm og gleði. Posted by Erna María @ 00:50. Reykjavík, Iceland.
gundurinn.blogspot.com
Guðlaugur, fæddur í losta, alinn í frygð
http://gundurinn.blogspot.com/2004_05_01_archive.html
Þriðjudagur, maí 11, 2004. Sjálf atburðarásin, milli aðdraganda og eftirmála, varð að engu og uppbygging sögunnar breyttist fyrirvaralaust í niðurlag, líkt og ekið væri yfir hraðahindrun á Suðurgötunni. Líkt og Keilir í baksýnisspeglinum. Ég gerði reyfarakaup í Kolaportinu um daginn. Smekklega klæddur maður af ítölskum uppruna var þar að selja af sér gömul föt og ég náði af honum fimm klæðum fyrir 400 krónur samanlagt. Það voru þrennar buxur, skyrta og jakki á 80 krónur stykkið! Mánudagur, maí 10, 2004.
gundurinn.blogspot.com
Guðlaugur, fæddur í losta, alinn í frygð
http://gundurinn.blogspot.com/2004_01_01_archive.html
Fimmtudagur, janúar 29, 2004. Nú nú, ég var semsagt staddur þarna úti á terrösunni með kampavínsglasið á lofti og í gáfulegum samræðum við hana Regínu. Haldiði að hann Höskuldur hafi ekki bara komið, einsog þruma úr heiðskýru haustloftinu, og sparkað í vinstri mjöðmina á mér. Ég var auðvitað steinhissa yfir þessu öllu saman og bara vissi hreinlega ekkert hvaðan á mig stóð veðrið. Þá segir hann eitthvað að ég hafi verið að fleka konuna hans, sem er náttúrulega haugalygi. Ég get svo svariða! Þegar ég kom h...
gundurinn.blogspot.com
Guðlaugur, fæddur í losta, alinn í frygð
http://gundurinn.blogspot.com/2004_09_01_archive.html
Fimmtudagur, september 30, 2004. Ég bætti henni Kötu klikk í tenglasúpuna. Hafði víst gleymt henni greyinu þegar ég setti upp þetta skítablogg. Það er líka komin ný kvikmyndagetraun sem enginn getur ráðið nema hann viti svarið. Skreif Gulli kl.16:34 - 0 Komment. Þriðjudagur, september 28, 2004. Heyrðu Gulli, mamma þín bloggar! Sagði andlitslaus stúlka við mig á þokukenndum stað einhvern ónefndan dag. Í framhaldinu spurði ég sjálfan mig: er það rétt? Ég strái dauðanum í jarveg ára minna. Og hún uppsker líf.
katarina-ballerina.blogspot.com
Áttu kex?: 11/01/2005 - 12/01/2005
http://katarina-ballerina.blogspot.com/2005_11_01_archive.html
Kexið í kálinu kemur við sögu á hverjum degi. muhahahah. Wednesday, November 30, 2005. Eitt sinn gekk önd inn á bar og spurði barþjóninn: Áttu kex? Því svaraði barþjónninn neitandi og fór öndin því. Næsta dag kom öndin aftur á barinn og bar upp sömu bón við barþjóninn: Áttu kex? Aftur svaraði barþjónninn neitandi. Þriðja daginn gekk öndin inn á barinn og bar upp sína vanalegu bón: Áttu kex? Undrunarsvipur kom á barþjóninn og svaraði hann því neitandi. Glöð í bragði sagði því öndin að lokum Gott! Mér fann...
erna-maria.blogspot.com
Nightingale: Breyttir tímar, breytt viðhorf?
http://erna-maria.blogspot.com/2007/02/breyttir-tmar-breytt-vihorf.html
Miðvikudagur, febrúar 28. Breyttir tímar, breytt viðhorf? Ég man eftir því að á tímabili fyrir mörgum árum að tölvert værum um að stúlkur á fermingaraldri urðu óléttar (þá er ég að tala um fyrir c.a. 20 árum /-). Ekki held ég að það hefði verið efni í kvöldfréttir sjónvarpsmiðlana né forsíðufrétt dagblaðanna á þeim tíma. En þrátt fyrir að 14 ára stúlkur séu frekar talin börn í dag, eru stúlkur nú að meðaltali að missa meydómin fyrr. Posted by Erna María @ 21:18. Reykjavík, Iceland. Að fara eða ek...Seinu...
stulkurnar.blogspot.com
Tilviljanakennt blogg um lífið og tilveruna...: apríl 2005
http://stulkurnar.blogspot.com/2005_04_01_archive.html
Tilviljanakennt blogg um lífið og tilveruna. Stundum skortir okkur tíma í dagsins önn en hérna er engin pressa á skriftir. ekki lengur :). Sunnudagur, apríl 03, 2005. Hvað er málið með þáttinn "allt í drasli"? Ég vil ekki sjá pissubletti í dýnum hjá fólki, hár í vasknum, skítugan klósett-kúkaþrifnaðar-burstann, fitu í örbylgjuofni og á eldavél eða annan ólifnað. oojjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjjj. Svo er þetta bara eitthvað skrítið. ehh. Segi bara "oink-oink and join the club".
erna-maria.blogspot.com
Nightingale
http://erna-maria.blogspot.com/2007/02/um-helgina-var-g-sveitt-fjlubl-og.html
Sunnudagur, febrúar 4. Um helgina var ég SVEITT, FJÓLUBLÁ OG FLIPPUÐ! Vei, en skemmtileg helgi :). Posted by Erna María @ 12:11. Takk fyrir síðast elskan ;). Eigum við hin að fylla upp í eyðurnar eða ætlarðu að útskýra þetta nánar? Hvort er betra að vera flibbaður, eða flippaður? Hvort er betra að vera lesblindur eða ekki! En ég skal laga þetta! Kíkti á bloggið hennar Ásdísar og sá mynd. Held ég skilji núna þetta fjólubláa, sveitta og flippaða. Væri gaman að sjá myndir af þessu! Reykjavík, Iceland.